31 færslur fundust merktar „innflytjendur“

„Þetta eru allt íslensk börn“
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir það markmið sitt að börn af erlendum uppruna sem búa á Íslandi hafi sömu tækifæri í íslensku skólakerfi og önnur börn.
24. febrúar 2018
„Farðu heim hóra! Við viljum ekkert við þig gera á okkar þjóðþingi“
Fyrrverandi þingmaður segir í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut að á margan hátt sé komið fram við konur af erlendum uppruna sem annars flokks borgara.
8. febrúar 2018
„Það eru engir brúnir krakkar á KrakkaRÚV“
Erlendum ríkisborgurum sem búa hérlendis er að fjölga meira en nokkru sinni fyrr. Um er að ræða mestu samfélagsbreytingu sem átt hefur sér stað. Sú breyting er efni Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir eru Edda Ólafsdóttir og Nichole Leigh Mosty.
7. febrúar 2018
Nichole Leigh Mosty
Ms. Martens
5. febrúar 2018
Reykjavíkurborg bregst við stöðu kvenna að erlendum uppruna
Höfuðborgin ætlar að vinna að uppbyggingu þekkingar um þjónustu við innflytjendur, hælisleitendur og flóttafólk með sérstakri fræðslu. Þá verður gert átak í því að koma öllum verkferlum vegna áreitni og ofbeldis á vinnustöðum á erlend tungumál.
5. febrúar 2018
Sprenging í fjölgun útlendinga í Reykjavík í fyrra
Erlendum ríkisborgurum sem búa í Reykjavík fjölgaði um 25 prósent á árinu 2017. Þeir eru nú 12,4 prósent íbúa höfuðborgarinnar á meðan að útlendingar eru fjögur prósent íbúa í Garðabæ. Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 41 prósent Í Reykjanesbæ.
31. janúar 2018
Þúsundir erlendra ríkisborgara ákveða á ári hverju að koma til Íslands og setjast þar að, að minnsta kosti um stundarsakir.
Útlendingum fjölgaði um tæplega átta þúsund á árinu 2017
Alls fluttu 7.910 fleiri útlendingar til Íslands en frá landinu í fyrra. Þeim fjölgaði um 25 prósent. 78 prósent af allri fjölgun hérlendis á árinu 2017 var vegna útlendinga. Um síðustu áramót voru erlendir ríkisborgarar 37.950 talsins.
29. janúar 2018
#Metoo: Konur af erlendum uppruna stíga fram
Konur af erlendum uppruna segja frá kynferðisofbeldi, fordómum, mismunun, markvissu niðurbroti, vanrækslu, útilokun og misnotkun í 34 frásögnum. Staða þeirra til að fá hjálp eða sækja réttlæti og öðlast betra líf er verri en margra annarra.
25. janúar 2018
#Metoo áskorun kvenna af erlendum uppruna á íslensku og ensku
660 konur eru í Facebook-hópi þar sem reynslusögum og undirskriftum kvenna af erlendum uppruna er safnað saman. 97 þeirra skrifa undir áskorun til íslensks samfélags vegna stöðu þeirra.
25. janúar 2018
Af hverju finn ég hvergi jólatilfinninguna?
Nichole Leigh Mosty skrifar um flóttamenn og hælisleitendur.
20. desember 2017
Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis.
Austurríki grípur til refsiaðgerða gegn innflytjendum
Þjóðarflokkur Austurríkis og Frelsisflokkurinn, sem nú sitja við völd þar í landi, hafa sett á stefnuskrá sína að refsa útlendingum sem aðlagast samfélaginu ekki nægilega mikið.
20. desember 2017
Langflestir þeirra sem fá hæli hérlendis koma frá Afganistan, Írak eða Sýrlandi.
Fjöldi þeirra sem sóttu um hæli á Íslandi í ár er nánast sá sami og í fyrra
Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda hérlendis á þessu ári verði nánast sá sami og hann var í fyrra. Búist hafði verið við mun fleirum. Alls hafa fimm fleiri fengið hæli á árinu 2017 en fengu árið 2016.
19. desember 2017
Frelsisflokkurinn ætlar að bjóða fram í vor
Flokkur sem segist berjast gegn íslamvæðingu Íslands, gegn opnum landamærum og fyrir því að verja íslenska þjóðmenningu, ætlar að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
18. desember 2017
Ísland, samfélag þar sem allir fái að lifa með reisn
Nichole Leigh Mosty skrifar um málefni innflytjenda og þá viðhorfsbreytingu sem þarf að eiga sér stað hérlendis gagnvart þeim.
12. desember 2017
Börn af erlendum uppruna eru einnig hluti af framtíð Íslands
Nichole Leigh Mosty segir að augljóst sé að eitthvað sé að klikka hjá okkur þegar brotfall er hæst meðal nemenda með annað móðurmál en íslensku hér á landi.
6. desember 2017
Er Ísland land þitt?
Hvernig á fólk utan EES að setjast að á Íslandi til frambúðar?
26. nóvember 2017
Sabine Leskopf
Rödd makrílsins
13. nóvember 2017
Útlendingagóðærið
7. nóvember 2017
Hluti þeirra erlendu ríkisborgarar sem koma til Íslands gera það til að starfa í byggingaiðnaði.
35 þúsund erlendir ríkisborgarar greiddu skatta á Íslandi í fyrra
Ef fjölgun erlendra ríkisborgara á meðal skattgreiðenda á Íslandi verður áfram jafn hröð og hún var í fyrra verða þeir fleiri en Íslendingar eftir átta ár. Pólverjum sem greiða skatta hér á landi fjölgaði um 3.254 á árinu 2016.
3. nóvember 2017
Færri Íslendingar telja innflytjendur vera ógn en áður
Hlutfall þeirra Íslendinga sem telja innflytjendur vera ógn við þjóðareinkenni okkar hefur helmingast á tæpum áratug. Kjósendur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks telja ógnina meiri en kjósendur annarra flokka.
26. október 2017
Páll Valur Björnsson
„Samlíðunin er uppspretta hins æðsta saungs“
25. október 2017
Svafar Helgason
Innflytjendahagkvæmni
20. október 2017
Smári McCarthy
Opnum dyrnar meira
13. september 2017
Ríkislögreglustjóri vill fresta ákvörðun um að senda Abrahim og Haniye úr landi
Formgalli á birtingarvottorði er ástæða þess að ákvörðuninni verður mögulega frestað.
11. september 2017
Norska rapphljómsveitin Karpe Diem.
Innflytjendur blása lífi í norska tónlistarmenningu
Margir vinsælustu tónlistarmenn Noregs eru af erlendum uppruna, en tónlist flestra þeirra er afsprengi hip-hop bylgju innflytjenda í Austur-Osló.
5. ágúst 2017
Kjartan Þór Ingason
Opið bréf til Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um mannréttindi
2. ágúst 2017
Hlutfall innflytjenda í Mýrdalshreppi er hæst allra sveitarfélaga.
53% íbúa Kjalarness eru innflytjendur
Hlutfall innflytjenda af íbúafjölda er langhæst á Kjalarnesi af öllu höfuðborgarsvæðinu, eða 53%. Í Mýrdalshreppi er hæsta hlutfall innflytjenda af öllum sveitarfélögunum, en það er 28%.
20. júní 2017
Búist er við því að innflytjendur verði fjórðungur þjóðarinnar eftir hálfa öld.
Innflytjendur orðnir 10,6% Íslendinga
Aldrei hafa verið fleiri innflytjendur á Íslandi, en þeir voru tæplega 36 þúsund manns í ársbyrjun.
19. júní 2017
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks gagnrýnir aftur kostnað við hælisleitendur
Ásmundur Friðriksson segist hafa heyrt að kostnaður vegna móttöku hælisleitenda á Íslandi verði 3-6 milljarðar króna í ár. Það sé á við ein til tvö Dýrafjarðargöng.
13. júní 2017
Ísland setur innflytjendum meiri skorður en önnur lönd
Innflytjendamál eru á dagskrá sjónvarpsþáttar Kjarnans í kvöld. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, er gestur þáttarins.
30. maí 2017
Þrír af hverjum fjórum nýjum skattgreiðendum eru erlendir
Erlendum ríkisborgurum sem greiða skatta á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Greiðslur ríkis vegna atvinnuleysisbóta hafa dregist verulega saman og kostnaður vegna félagslegrar framfærslu líka.
17. ágúst 2016