Fjöldi starfandi innflytjenda eykst enn

Innflytjendur voru að jafnaði 16,5 prósent starfandi fólks árið 2017.

fólk - mynd rakel tómasdóttir
Auglýsing

Inn­flytj­endur voru að jafn­aði 16,5 pró­sent starf­andi fólks árið 2017 eða 32.543 en á síð­asta ári voru að jafn­aði 197.094 starf­andi á Íslandi. Af þeim voru konur 92.855 eða 47,1 pró­sent og karlar 104.239 eða 52,9 pró­sent. 

Þetta kemur fram í frétt Hag­stof­unnar í dag.

Fjöldi starf­andi inn­flytj­enda hefur auk­ist jafnt og þétt síðan 2009 og hefur aldrei verið meiri. 

Fjöldi starfandi innflytjenda 2005 til 2017. Mynd: Hagstofan.

Auglýsing

Flestir með íslenskt lög­heim­ili

Þegar horft er til búsetu kemur í ljós að árið 2017 voru starf­andi með skráð lög­heim­ili á Íslandi að jafn­aði 190.909 á árinu eða 96,9 pró­sent allra starf­andi, segir í frétt­inni. Alls höfðu 163.660 lög­heim­ili hér á landi og ein­hvern íslenskan bak­grunn eða 83,5 pró­sent. Af inn­flytj­endum voru 27.249 með lög­heim­ili á Íslandi eða 83,7 pró­sent en 5.295 höfðu ekki lög­heim­ili á Íslandi eða 16,3 pró­sent. 

Ein­stak­lingur sem fæddur er erlendis og á for­eldra og báða afa og báðar ömmur sem einnig eru fædd erlend­is, telst inn­flytj­andi sam­kvæmt aðferðum Hag­stof­unn­ar. Aðrir telj­ast hafa ein­hvern íslenskan bak­grunn.

Segir eftirlit Fiskistofu veikburða og ómarkvisst
Ríkisendurskoðun telur að Fiskistofu sé ómögulegt að sinna öllu því eftirliti sem henni ber að sinna, meðal annars vegna skorts á úrræðum og viðurlögum. Jafnframt vísar Ríkisendurskoðun því á bug að brottkast sé óverulegt á Íslandi.
Kjarninn 18. janúar 2019
Logi vill ríkisstjórn með Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum
Formaður Samfylkingarinnar segir að mögulega séu flokkur hans og Vinstri græn eðlisólíkir flokkar í ljósi þeirra áherslna sem núverandi ríkisstjórn, undir forsæti Vinstri grænna, hefur í forgrunni. Þetta kemur fram í viðtali við hann í Mannlífi í dag.
Kjarninn 18. janúar 2019
Reynt að bjarga íslensku fjölmiðlalandslagi frá algjörri einsleitni
Drög að frumvarpi um hvernig íslenska ríkið ætlar að styðja við einkarekna fjölmiðla liggja fyrir og verða kynnt í ríkisstjórn von bráðar.
Kjarninn 18. janúar 2019
Gleymið tollastríðinu - Kína er nú þegar í vandræðum
Pistlahöfundur Bloomberg, Michael Schuman, segir Kína á kafi í skuldavanda sem ekki sé hægt að leysa svo auðveldlega.
Kjarninn 17. janúar 2019
Hreiðar Már: Von mín að deilurnar leysist farsællega
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, segir ásakanir sem koma fram á hendum honum í bréfi frá Kevin Stanford og Karen Millen ekki vera réttar.
Kjarninn 17. janúar 2019
Gylfi hvetur til varkárni við sölu banka
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifar um fyrirhugaða sölu á bönkunum og bankarekstur almennt, í ítarlegri grein í Vísbendingu.
Kjarninn 17. janúar 2019
Myndin er af höfundi greinarinnar sofandi. Myndin er ekki nýleg.
Vinnuálag í framhaldsskólum
Kjarninn 17. janúar 2019
Embætti forstjóra Barnaverndarstofu laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir starf forstjóra barnaverndarstofu laust til umsóknar. Bragi Guðbrandsson lét af starfi forstjóra í febrúar í fyrra eftir að hafa tekið sæti í Barna­rétt­ar­nefnd Sam­einuðu þjóðanna fyr­ir hönd Íslands.
Kjarninn 17. janúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent