Rósa: Stefna VG verður að koma betur fram

Utanríkismálanefnd fundaði um afstöðu Íslands til hernarðaraðgerða í Sýrlandi sem NATO studdi. Þingmaður VG segir ríkisstjórnina þurfa að skýra sína afstöðu betur.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Auglýsing

„Hern­að­ar­að­gerð­ir koma ekki á frið­i,“ segir Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­maður Vinstri grænna, við Frétta­blaðið í dag. Hún segir að afstaða VG í utan­rík­is­málum verði að koma betur fram í rík­is­stjórn­ar­sam­starfi VG, Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Utan­rík­is­mála­nefnd Alþingis fund­aði í gær vegna stöð­unnar í Sýr­landi, þar sem meðal ann­ars var rætt um hern­að­ar­að­gerðir Banda­ríkj­anna, Breta og Frakka, með stuðn­ingi NATO, sem mið­uðu að því að koma í veg fyrir frekar efna­vopna­árásir Sýr­lands­hers og eyði­leggja vopna­búr hers­ins. 

Rósa segir ekk­ert hafi komið fram sem hafi breytt hennar afstöðu til þess­ara aðgerða, en hún seg­ist alfarið á móti þeim. „Stefna VG verður að koma fram með skýr­ari hætti í utan­rík­is­stefnu Íslands, það er mín skoðun og ég mun ekki hvika frá henn­i,“ segir Rósa við Frétta­blað­ið.

Auglýsing

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra, sagði um helg­ina, að Vinstri græn hefðu alltaf talað fyrir frið­­­sam­­legum lausnum og geri enn, enda sé það nið­ur­neglt í stefnu flokks­ins. Þegar Katrín var enn spurð hvort hún styðji árás­irn­­ar, svar­aði hún: „Við höfum ekki lýst sér­­­stökum stuðn­­ingi við þessar aðgerð­ir, rík­­is­­stjórn­­in, en við höfum sagt að þær hafi verið við­­bún­­­ar.“

Eins og fram hefur kom­ið, þá studdu öll NATO ríkin hern­að­ar­að­gerð­irn­ar, þar á meðal Ísland, og var frá því greint í til­kynn­ingu frá NATO. 

Norska hagkerfið finnur fyrir viðskiptastríði Bandaríkjanna við Rússland, Evrópusambandið og Kína.
Tollastríðið lækkar olíuverð og norsku krónuna
Tollastríð Bandaríkjanna við helstu viðskiptaþjóðir þeirra hefur leitt til lægri verðs á hrávörum sem og veikingu á gengis norsku krónunnar.
Kjarninn 23. júlí 2018
Færri nota innanlandsflug
Um 8 þúsund færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi þessa árs, aðra en Keflavíkurflugvöll, en á sama tímabili í fyrra. Rúmlega 377 þúsund farþegar fóru um flugvelli landsins á þessum tíma.
Kjarninn 23. júlí 2018
Sumarútsölur ná að draga vísitöluna niður og halda henni óbreyttri milli mánaða.
Mikil hækkun á flugmiðum annan mánuðinn í röð
Flugfargjöld hækkuðu um 23% milli júní og júlí, í kjölfar 15,2% mánuðinn á undan. Samhliða verðlækkun á fötum og skóm hélst vísitalan þó nær óbreytt í júlí , en 12 mánaða verðbólga mælist í 2,7 prósentum.
Kjarninn 23. júlí 2018
Calle De Alcalá í Madríd, höfuðborg Spánar.
Nær 40% Spánverja á móti lýðræði
Tæplega fjórir af hverjum tíu Spánverjum og 35% Bandaríkjamanna eru hlynntir ólýðræðislegu stjórnarfyrirkomulagi með sterkum leiðtoga.
Kjarninn 23. júlí 2018
Hótanir á Twitter
Donald Trump forseti Bandaríkjanna fór mikinn á Twitter í nótt, eins og oft áður, og hótaði Írönum öllu illu.
Kjarninn 23. júlí 2018
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
22. júlí
Kjarninn 22. júlí 2018
Birgir Hermannsson
Klúður Steingríms J. Sigfússonar
Kjarninn 22. júlí 2018
Bás hjá frambjóðanda Danska þjóðarflokksins
10 staðreyndir um Dansk Folkeparti
Danski þingflokksforsetinn Pia Kjærsgaard hefur verið áberandi í umræðunni í síðustu viku vegna hlutverks hennar á fullveldishátíðinni. Pia er þekktust fyrir tengingu sína við flokkinn Dansk Folkeparti, en Kjarninn tók saman tíu staðreyndir um hann.
Kjarninn 22. júlí 2018
Meira úr sama flokkiInnlent