Comey segir Trump siðferðilega óhæfan til að vera forseti

Í sjónvarpsviðtali kallaði James Comey Donald Trumpm lygara og siðleysingja. Hann segir að hann umgangist konur eins og þær séu kjöt.

comey
Auglýsing

James Comey, fyrr­ver­andi for­stjóri alrík­is­lög­regl­unnar FBI, sagði í við­tali við ABC sjón­varps­stöð­ina í kvöld, að Don­ald J. Trump, Banda­ríkja­for­seti, væri algjör­lega van­hæfur til að vera for­set­i. 

Hann sagði Trump vera sið­lausan, rað­lygara og að fram­koma hans við konur sýndi glögg­lega að hann liti á þær fyrst og fremst sem hvert annað kjöt. 

Auglýsing


Comey, sem er nýbú­inn að gefa út bók­ina að A Hig­her Loyal­ty, segir Trump einnig vera veik­lund­aðan þegar komi að sam­skiptum við Rússa, og það geti  boðið hætt­unni heimi, þar sem Rússar geti nýtt sér það. Aðspurður sagð­ist hann telja, að Trump ætti samt að sitja áfram en að það væri mik­il­vægt fyrir fólk í Banda­ríkj­un­um, og kjós­endur í lýð­ræð­is­legum kosn­ing­um, að átta sig á þessum veik­leikum Trumps, og láta það síðan koma fram í kosn­ing­um. 

Trump hefur brugð­ist illa við því sem greint hefur verið frá í bók Comey, og segir hann hafa falsað minn­is­blöð upp úr sam­tölum við sig. 

Segir eftirlit Fiskistofu veikburða og ómarkvisst
Ríkisendurskoðun telur að Fiskistofu sé ómögulegt að sinna öllu því eftirliti sem henni ber að sinna, meðal annars vegna skorts á úrræðum og viðurlögum. Jafnframt vísar Ríkisendurskoðun því á bug að brottkast sé óverulegt á Íslandi.
Kjarninn 18. janúar 2019
Logi vill ríkisstjórn með Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum
Formaður Samfylkingarinnar segir að mögulega séu flokkur hans og Vinstri græn eðlisólíkir flokkar í ljósi þeirra áherslna sem núverandi ríkisstjórn, undir forsæti Vinstri grænna, hefur í forgrunni. Þetta kemur fram í viðtali við hann í Mannlífi í dag.
Kjarninn 18. janúar 2019
Reynt að bjarga íslensku fjölmiðlalandslagi frá algjörri einsleitni
Drög að frumvarpi um hvernig íslenska ríkið ætlar að styðja við einkarekna fjölmiðla liggja fyrir og verða kynnt í ríkisstjórn von bráðar.
Kjarninn 18. janúar 2019
Gleymið tollastríðinu - Kína er nú þegar í vandræðum
Pistlahöfundur Bloomberg, Michael Schuman, segir Kína á kafi í skuldavanda sem ekki sé hægt að leysa svo auðveldlega.
Kjarninn 17. janúar 2019
Hreiðar Már: Von mín að deilurnar leysist farsællega
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, segir ásakanir sem koma fram á hendum honum í bréfi frá Kevin Stanford og Karen Millen ekki vera réttar.
Kjarninn 17. janúar 2019
Gylfi hvetur til varkárni við sölu banka
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifar um fyrirhugaða sölu á bönkunum og bankarekstur almennt, í ítarlegri grein í Vísbendingu.
Kjarninn 17. janúar 2019
Myndin er af höfundi greinarinnar sofandi. Myndin er ekki nýleg.
Vinnuálag í framhaldsskólum
Kjarninn 17. janúar 2019
Embætti forstjóra Barnaverndarstofu laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir starf forstjóra barnaverndarstofu laust til umsóknar. Bragi Guðbrandsson lét af starfi forstjóra í febrúar í fyrra eftir að hafa tekið sæti í Barna­rétt­ar­nefnd Sam­einuðu þjóðanna fyr­ir hönd Íslands.
Kjarninn 17. janúar 2019
Meira úr sama flokkiErlent