Tæpir 3 milljarðar í uppbyggingu ferðamannastaða
Umhverfis- og auðlindaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum króna til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og öðrum ferðamannastöðum.
22. mars 2018