Gert út á Ólympíudrauminn en börnin gleymdust
Aðeins mánuði eftir að bandaríska kvennaliðið í fimleikum sópaði til sín verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó birti dagblað í Indíana frétt um að liðslæknirinn Larry Nassar hefði misnotað ungar fimleikastúlkur. Málið var stærra en nokkurn óraði fyrir þá.
2. ágúst 2020