Náttúrufræðistofnun telur gagnslítið að stinga á egg máfa í Garðabæ
                Náttúrufræðistofnun Íslands leggst gegn því að bæjaryfirvöldum í Garðabæ verði veitt leyfi til að stinga á egg sílamáfa í Gálgahrauni og hefur ekki mikla trú á að sú aðgerð muni fækka máfum sem gera íbúum í Sjálandshverfi lífið leitt.
                
                    
                    9. ágúst 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
