Hrollvekjan Makt myrkranna: Drakúla heillar enn
                Vampírur fara gjarnan á kreik í kringum hrekkjavöku þann 31. október ár hvert. Þær valda ótta og hræðslu en ekki síst vekja þær forvitni og dulúðin sem umlykur þær heillar.
                
                    
                    30. október 2016
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            