Áfram kveðið á um að ríkið öðlist forkaupsrétt að ISNIC þrátt fyrir mótbárur hluthafa
Ríkið mun fá forkaupsrétt að hlutum í ISNIC, sem gefur út lén með .is endingu, ef frumvarp til laga um íslenska landshöfuðlénið verður samþykkt á þingi í vetur. Hvergi er í dag kveðið á um lén í íslenskri löggjöf, en því á að breyta.
2. október 2020