Umfangsmikið rask yrði á varpsvæðum kríu og hettumáfs
                Líkur eru á að varp hettumáfs leggist af og að kríur færi sitt varp ef af mikilli uppbyggingu fiskeldisstöðvar verður syðst á Röndinni á Kópaskeri. Á svæðinu er áformað að ala laxaseiði og flytja þau svo í sjókvíar á Austurlandi.
                
                    
                    23. júlí 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            