Hvað er karlmennska? – Umræðan heldur áfram
Síðastliðinn vetur deildi fjöldi karlmanna reynslu sinni og upplifunum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #karlmennskan og sýndi fram á að svokölluð „eitruð karlmennska“ leynist í hinum ýmsu kimum samfélagsins.
9. ágúst 2018