Leggja til að heimilt verði að setja einstaklinga í atvinnurekstrarbann
                Starfshópur sem skoðað hefur undirboð og brotastarfsemi á íslensku vinnumarkaði segir að brýnasta verkefnið sé að taka á kennitöluflakki. Hópurinn leggur því til að í ákveðnum tilvikum verði unnt að setja einstaklinga í atvinnurekstrarbann.
                
                    
                    3. febrúar 2019
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            