Dýpkunarkostnaður Landeyjahafnar bókfærður sem fjárfesting hjá Vegagerðinni
Búið að verja meira fé í að dæla sandi úr Landeyjahöfn en kostaði að byggja hana og er dýpkunarkostnaður á árunum 2011-2020 fjórfaldur miðað við upphaflegar áætlanir. Ríkisendurskoðun gagnrýnir að Vegagerðin bókfæri dýpkunarkostnað sem fjárfestingu.
10. júní 2022