Nú má heita Ármúla
Mannanafnanefnd samþykkti millinafnið Ármúla á fundi sínum á þriðjudag, en nafnið uppfyllti öll þau skilyrði sem millinöfn þurfa lögum samkvæmt að uppfylla til að hljóta samþykki nefndarinnar.
14. október 2021