Grenjandi minnihlutinn lætur í sér heyra og vantreystir ráðherra
Óánægja er á meðal ýmsra hópa vegna frumvarps umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð. Orð forseta Alþingis um að einungis „örlítill grenjandi minnihluti“ standi gegn málinu hafa verið prentuð á bílalímmiða.
11. desember 2020