Hvenær við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar
                Hlutfall einstaklinga sem glíma við offitu í Bandaríkjunum hefur farið úr 15 í 40 prósent á rúmum 40 árum. Að vaka og borða þegar fólk ætti frekar að sofa gæti haft meiri áhrif á þyngd en það að borða óhollan mat á matmálstíma.
                
                    
                    18. janúar 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
