Segir Reynisfjöru „stórhættulegan stað“ og vill nýta heimild til lokunar
Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála, segir það ekki gott fyrir heildarhagsmuni ferðaþjónustunnar að á Íslandi séu orðnir „stórhættulegir staðir og við gerum ekkert í því“. Fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru á aðeins sjö árum.
13. júní 2022