Er Michael Jackson of stór fyrir slaufunarmenningu?
                Forsýningar á söngleik um Michael Jackson hófust á Broadway í desember. Handrit söngleiksins var samið eftir að tveir menn stigu fram og sögðu frá hvernig Jackson misnotaði þá sem börn. Ekki er hins vegar minnst einu orði á barnaníð í söngleiknum.
                
                    
                    16. janúar 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
