Tíu staðreyndir um lúsmý
Mikill vargur herjar nú á landsmenn en hann leggst einkum á fólk í svefni, sækir inn um opna glugga á kvöldin og nóttunni á ákveðnum stöðum á suðvesturhorni landsins.
18. júlí 2020