Kynjahalli í myndastyttum
Ef lesa ætti sögu Danmerkur út frá þeim 2500 myndastyttum mætti halda að í landinu hefðu einungis búið karlar. Innan við 30 styttur af konum, eða þeim tileinkaðar, er að finna í landinu á almannafæri utandyra. Brátt fjölgar líklega kvennahópnum, um eina.
21. mars 2021