Vilja greiða fyrir innkomu Uber og Lyft á íslenskan markað
Starfshópur um leigubifreiðar leggur til að farveitum á borð við Uber verði auðveldað innkomu á íslenskan markað, leigubílstjórar þurfi hvorki að hafa vinnuskyldu af bifreiðum sínum né að vera skyldaðir til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð.
17. ágúst 2019