Plastátak á Íslandi
                Ný aðgerðaráætlun gegn plastnoktun á Íslandi var færð umhverfis- og auðlindaráðherra í dag. Í áætluninni má finna 18 aðgerðir um hvernig megi draga úr notkun plasts, bæta endurvinnslu og takast á við plastmengun í hafi.
                
                    
                    1. nóvember 2018
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            