Leonardo DiCaprio útskýrir loftslagsmál á mannamáli
                Hollywood-leikarinn Leonardo DiCaprio hefur verið ötull talsmaður þess að mannkynið þurfi að bregðast við loftslagsbreytingum. Hér hans nýjasta framlag; heimildamyndin Before the Flood.
                
                   13. nóvember 2016
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
                





























