Gallerí

Guðni tekur við embætti forseta Íslands

Guðni Th. Jóhannesson var formlega gerður að forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í gær. Guðni er sjötti forseti Lýðveldisins Ísland.

Guðni Th. Jóhann­es­son er sjötti for­seti Lýð­veld­is­ins Ísland. Hann tók form­lega við emb­ætt­inu í Alþing­is­hús­inu í gær þegar hann und­ir­rit­aði for­seta­bréf að við­stöddu marg­menni. Alþing­is­húsið var þétt setið ráð­herrum, þing­mönn­um, emb­ætt­is­mönnum og sendi­herrum erlendra ríkja, auk fyrr­ver­andi þjóð­höfð­ingja Íslands og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­um. Guðni bauð einnig vinum sínum og þeim sem aðstoð­uðu við fram­boð hans í vor til að vera vitni að þess­ari stund.

Birgir Þór Harð­ar­son, ljós­mynd­ari Kjarn­ans, fylgd­ist með fram­vindu mála í Alþing­is­hús­inu.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiGallerí