Birgir Þór Harðarson

Íslenskir hápunktar ársins í myndum

Árið 2016 var viðburðaríkt í íslensku þjóðlífi. Kjarninn fylgdist með helstu atburðum í návígi í gegnum ljósmyndavélina og sagði frá á vefnum. Hér eru nokkrir hápunktar ársins 2016.

Árið 2016 verður eflaust skráð í sögu­bækur fram­tíð­ar­innar sem nokkuð merki­legt ár í íslenskum stjórn­mál­um. Fjórir inn­lendir atburðir standa uppúr í umfjöllun Kjarn­ans á árinu. Það er Wintris-­málið svo­kall­aða sem kom upp í byrjun apríl sem mótað hefur íslensk stjórn­mál síð­an, for­seta­kosn­ing­arnar í maí, Alþing­is­kosn­ing­arnar í haust og síð­ast en ekki síst gríð­ar­lega gott gengi íslenska lands­liðs­ins í knatt­spyrnu á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í Frakk­landi.

Birgir Þór Harð­ar­son, ljós­mynd­ari Kjarn­ans, var sendur út af örk­inni til þess að fanga þessi augna­blik í sögu Íslands. Hann hefur tekið saman nokkrar myndir sem teknar voru á merki­legum stundum og þykja fanga stemmn­ing­una vel.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiGallerí