194 stjórnarmenn farið í viðtal - 14 með ófullnægjandi þekkingu

fme.jpg
Auglýsing

Sam­tals hafa 194 stjórn­ar­menn farið í við­tal hjá ráð­gjaf­ar­nefnd um hæfi stjórn­ar­manna á árunum 2010 til 2014. Af þeim reynd­ust 180 stjórn­ar­menn vera með full­nægj­andi þekk­ingu og 14 með ófull­nægj­andi. Þetta kemur fram í Fjár­mál­um, vefriti Fjár­mála­eft­ir­lits­ins, en ekki er til­tekið um hvaða stjórn­ar­menn er að ræða.

Við mat á þekk­ingu stjórn­ar­manna fjár­mála­fyr­ir­tækja, vátrygg­ing­ar­fé­laga og líf­eyr­is­sjóða getur Fjár­mála­eft­ir­litið óskað eftir umsögn ráð­gjaf­ar­nefndar um hæfi stjórn­ar­manna. Reyn­ist þekk­ing stjórn­ar­manna ófull­nægj­andi er algeng­ast að við­kom­andi segi sig í kjöl­farið úr stjórn eft­ir­lits­skylds aðila að eigin frum­kvæði. „Einnig hefur komið til þess að stjórn Fjár­mála­eft­ir­lits­ins víki stjórn­ar­manni úr stjórn við­kom­andi aðila á grund­velli heim­ild­ar“ í lög­um, segir í Fjár­mál­um.

stjorn

Auglýsing

Einnig er vikið að kynja­hlut­falli í stjórnum en lög kveða á um að hluta­fé­lög og líf­eyr­is­sjóðir skuli að lág­marki vera með 40 pró­sent af hvoru kyni í stjórn­um. Sama gildir um kynja­hlut­föll meðal vara­manna. Í lögum um hluta­fé­lög mið­ast fram­an­greint við stjórnir félaga þar sem starfa fleiri en 50 starfs­menn að jafn­aði á árs­grund­velli.

stjornarmenn

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None