Búið er að aflýsa leiknum er að aflýsa leik Þýskalands og Hollands, sem fara átti fram í kvöld, vegna hryðjuverkaógnar. Upplýsingar eru enn að berast um hvers eðlis ógnin var.
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, átti að vera á leiknum en hún var flutt í skyndi frá dvalarstað sínum í borginni, í lögreglufylgd, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins BBC. HDI-Arena, völlur í Hannover, tekur 49 þúsund áhorfendur í sæti.
Auglýsing
Fréttin verður uppfærð.