Félagsbústaðir kaupa 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði - Hafa keypt 85 íbúðir

ils.jpg
Auglýsing

Íbúða­lána­sjóður og Félags­bú­staðir hf. hafa und­ir­ritað sam­komu­lag um að Félags­bú­staðir kaupi 47 íbúðir af sjóðn­um. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Félags­bú­stöð­um, en áður hafði RÚV greint frá við­skipt­un­um. Með þessum kaupum hafa Félags­bú­staðir keypt um 85 íbúðir á árinu 2015.

Íbúð­irn­ar, sem eru flestar tveggja eða þriggja her­bergja, eru stað­settar víðs­vegar í Reykja­vík og eru flestar þeirra í útleigu. Afhend­ing eign­anna fór fram þann 31. des­em­ber síð­ast­lið­inn og yfir­taka Félags­bú­staðir þá leigu­samn­inga sem í gildi eru við íbúa. Breytt eign­ar­hald íbúð­anna verður kynnt íbúum þeirra bréf­lega á næst­unni, segir í til­kynn­ingu.

Félags­bú­staðir eru hluta­fé­lag í eigu Reykja­vík­ur­borgar sem hefur það mark­mið að stuðla að fram­boði á félags­legu leigu­hús­næði í borg­inni til þess að mæta hús­næð­is­þörf íbúa Reykja­víkur sem ekki hafa tök á að kaupa eða leigja íbúðir á almennum mark­aði.

Auglýsing

Íbúða­lána­sjóður hefur lagt áherslu á að selja sem mest af eignum sjóðsins á þessu ári og fækka þannig fulln­ustu­eignum í eigu sjóðs­ins eins og kostur er, en sjóð­ur­inn er fyrst og fremst lán­veit­andi á fast­eigna­mark­aði.

„Lögð er áhersla á að selja eignir sjóðs­ins í opnum sölu­ferl­um. Þannig eru nú um 700 eignir til sölu hjá fast­eigna­sölum um land allt, um 500 eignir til við­bótar voru boðnar til sölu í des­em­ber í opnu sölu­ferli og í októ­ber sl. bauð Íbúða­lána­sjóður sveit­ar­fé­lögum til við­ræðna um kaup á eignum í eigu sjóðs­ins. Sveit­ar­fé­lög hafa mörg tekið vel í erindi Íbúða­lána­sjóðs og salan nú á 47 eignum til Félags­bú­staða kom til í fram­haldi af þessum við­ræð­u­m,“ segir í til­kynn­ingu frá Félags­bú­stöð­um.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hlaðvarp, vísanir inn á Hringbraut og myndbönd grundvöllur milljarðakröfu Sýnar
Fyrrverandi eigendur þeirra miðla sem mynduðu einu sinni fjölmiðlasamsteypuna 365 hefur tekist að selja þá frá sér fyrir milljarða króna á síðustu árum. Nýir eigendur hafa lent í rekstrarerfiðleikum með miðlana.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Aukning í byggingu dýrra íbúða átti sinn þátt í aukinni fjármunamyndun.
Fjármunamyndun í húsnæði ekki hærri síðan árið 2007
Alls jókst fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði um 167 milljarða króna á árinu 2019 þrátt fyrir að dregið hafi verulega úr hækkun húsnæðisverðs. Nýjar íbúðir á markaði, margar hverjar í dýrari kantinum, og hagstæðari skilyrði til niðurgreiðslu lána skiptu máli.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None