Anonymous ræðst aftur á íslenskar vefsíður - tók niður allar ráðuneytissíður

Anonymous
Auglýsing

Með­limir í Anonymous gerðu árás á vef­síður stjórn­ar­ráðs­ins í dag og tókst að loka heima­síðum allra ráðu­neyta um stund. Enn eru trufl­anir á síð­un­um. For­sæt­is­ráðu­neytið hefur stað­fest við Kjarn­ann að árás var gerð og á Twitter kemur fram að árásin var hluti af svo­kall­aði #OpWhales her­ferð, sem með­limir í Anonymous standa á bak við. Her­ferðin gengur út á að mót­mæla hval­veiðum Íslend­inga. 

Árásin er sams­konar og tvær tölvu­árásir sem gerðar voru í nóv­em­ber. Í annarri þeirra var vef­síðum fimm ráðu­neyta lokað og í hinni var ráð­ist á vef­síðu for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins, Sím­ans og Morg­un­blaðsins, meðal ann­ar­s. 

Auglýsing


Á Twitt­er-­reikn­ingnum fyrir aðgerð­ina er í dag mikið fjallað um Ísland og hval­veið­ar. Þar má meðal ann­ars sjá mynd af Krist­jáni Lofts­syni, eig­anda Hvals ehf., og hann sagður and­lit skammar­innar á Íslandi. Þá eru birtar upp­lýs­ingar um fyr­ir­tækið Hval og fólk er hvatt til að senda því lín­u. 

Einnig má sjá mynd frá HB Granda þar sem meðal ann­arra má sjá Krist­ján og Sig­urð Inga Jóhanns­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Fyrsta atlagan hjá Anonymous olli miklum töfum á net­þjón­ustu og þjón­ustu­að­ilar til­kynntu við­skipta­vinum sínum um þær. Á meðal þeirra síðna sem með­limir tengdir Anonymous hreyktu sér af á Twitter að hafa náð að loka tíma­bundið fyrir erlendri umferð voru síða for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins, Mbl.is, Sím­ans, Menn.is, Iceland.is og Visit­iceland.­is. Í annað skiptið var aðeins ráð­ist að fimm vef­síðum stjórn­ar­ráðs­ins. Þá sendu stjórn­völd frá sér yfir­lýs­ingu til að taka fram að engin gögn hafi verið í hættu. Vef­irnir voru lok­aðir fyrir umferð og heim­sóknum þar til ljóst var að ástandið var komið aftur í eðli­legt horf. Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rósa Björk Brynjólfsdóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, sem myndi gera afneitun helfararinnar refsiverða á Íslandi.
Vilja gera það refsivert að afneita helförinni
Tveggja ára fangelsi gæti legið við því að afneita eða gera gróflega lítið úr helförinni gegn gyðingum í seinni heimstyrjöldinni, ef nýtt frumvarp sem lagt hefur verið fram á þingi nær fram að ganga.
Kjarninn 19. janúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Enn reynt að banna verðtryggð lán án þess að banna þau að fullu
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem á að banna veitingu 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána til flestra. Þeir sem eru undanskildir eru hóparnir sem líklegastir eru til að taka lánin. Íslendingar hafa flúið verðtryggingu á methraða.
Kjarninn 19. janúar 2021
Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia segir hlutafjáraukninguna gera Isavia kleift að ráðast í framkvæmdir til að auka samkeppnishæfni Keflavíkurflugvallar.
Ríkið spýtir fimmtán milljörðum inn í Isavia
Hlutafé í opinbera hlutafélaginu Isavia hefur verið aukið um 15 milljarða króna. Þetta er gert til að mæta tapi vegna áhrifa COVID-faraldursins og svo hægt verði að ráðast í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli, sem eiga að skapa störf strax á þessu ári.
Kjarninn 19. janúar 2021
Boeing 737 MAX-vélar hafa ekki mátt fljúga í evrópskri lofthelgi frá því í mars 2019.
Evrópsk flugmálayfirvöld ætla að hleypa MAX-vélunum í loftið í næstu viku
Stjórnandi Flugöryggisstofnunar Evrópu boðaði á blaðamannafundi í morgun að Boeing 737 MAX-vélarnar, sem hafa verið kyrrsettar frá því í mars 2019, fái heimild til flugs í evrópskri lofthelgi í næstu viku.
Kjarninn 19. janúar 2021
Nafn Joe Manchin verður það fyrsta sem flýgur upp í huga fréttamanna þegar umdeild þingmál eru lögð fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings. Íhaldssamasti demókratinn mun hafa mikið um að segja hvort þau komist í gegn.
Maðurinn sem Biden þarf að semja við
Sá þingmaður sem talinn er verða með mest ítök í öldungadeild Bandaríkjaþings á komandi misserum er demókratinn Joe Manchin frá Vestur-Virginíu. Ætli demókratar að ná 51 atkvæði með sínum málum þarf að komast að samkomulagi við hann.
Kjarninn 19. janúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Hvað hefurðu eiginlega á móti lestri?“
Kjarninn 19. janúar 2021
Svartá er vatnsmesta lindá landsins.
„Heita kartaflan“ sem mun „kljúfa samfélagið í Bárðardal“
Þingeyjarsveit hefur áður skipst í fylkingar í virkjanamálum. Laxárdeilan er mörgum enn í fersku minni en í þessari sömu sveit hyggst fyrirtækið SSB Orka reisa Svartárvirkjun sem engin sátt er um.
Kjarninn 19. janúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ný könnun: Næstum tveir af hverjum þremur treysta ekki Bjarna til að selja Íslandsbanka
Tekjulægri vantreysta fjármála- og efnahagsráðherra mun frekar til að einkavæða annan ríkisbankann en þeir sem eru með hærri tekjur.
Kjarninn 18. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None