Lífeyrissjóðir og Arion selja Bakkavararbræðrum hlut sinn í Bakkavör

Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir hafa ásamt meðfjárfestum keypt 51 prósent hlut Arion banka, lífeyrissjóða og meðfjárfesta í Bakkavör. Áttu áður 38 prósent og ætla sér það sem upp á vantar.

Lýður Guðmundsson hefur, ásamt bróður sínum Ágústi, eignast ráðandi hlut í Bakkavör.
Lýður Guðmundsson hefur, ásamt bróður sínum Ágústi, eignast ráðandi hlut í Bakkavör.
Auglýsing

BG12 ehf., félag í eigu Arion banka, Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna, Gildi líf­eyr­is­sjóðs, fleiri minni líf­eyr­is­sjóða og fag­fjár­festa hefur selt 46 pró­sent hlut sinn í breska félag­inu Bakka­vör Group til félags sem er m.a. í eigu bræðr­anna Ágústs og Lýðs Guð­munds­sona. Samein­aði líf­eyr­is­sjóð­ur­inn og dótt­ur­fé­lag Klakka selja jafn­framt sinn fimm pró­set hlut í Bakka­vör Group og kaup­endur skuld­binda sig til að leggja fram kauptil­boð í alla aðra útistand­andi hluti í félag­inu, rétt um 11 pró­sent, á sömu kjör­um.

Lýður er stjórn­ar­for­maður Bakka­varar í dag en Ágúst for­stjóri félags­ins. Þeir bræður stofn­uðu Bakka­vör en misstu tökin á félag­inu í kjöl­far hruns­ins. Nú hafa þeir náð þeim tökum á ný.

Í til­kynn­ingu vegna við­skipt­anna segir að félag í eigu bræðr­anna og banda­rískra fjár­fest­inga­sjóða í stýr­ingu hjá The Baupost Group L.L.C. kaupi hlut­inn. Sölu­verðið er 137 millj­ónir punda, um 20,8 millj­arðar króna. Miðað við það er heild­ar­verð­næti Bakka­varar Group um 45,2 millj­arðar króna. Salan kemur í kjöl­far sölu­ferlis Bakka­vor Group Ltd. sem var í umsjón breska bank­ans Barclays.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mögulegt lögbrot vegna niðurrifs skipa Eimskips á Indlandi á borði stjórnvalda
Tvö skip Eimskips voru rifin í skipakirkjugarði í Indlandi þar sem umhverfisáhrif niðurrifsins, og starfsaðstæður þeirra sem vinna við það, uppfylla ekki evrópska staðla.
Kjarninn 24. september 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
Kjarninn 24. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA
Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.
Kjarninn 24. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Forsendur lífskjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ
Forsendur kjarasamninganna sem voru undirritaðir í fyrra hafa staðist, þar sem vextir hafa lækkað, kaupmáttur hefur aukist og ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um bann á 40 ára verðtryggðum lánum.
Kjarninn 24. september 2020
Sex mánaða orlof á hvort foreldri verði tekið á fyrstu 18 mánuðunum í lífi barns
Drög að nýjum heildarlögum um fæðingarorlof hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þegar fæðingarorlofið verður lengt í 12 mánuði um komandi áramót er ráðgert að hvort foreldri taki 6 mánaða orlof. Einungis einn mánuður verður framseljanlegur.
Kjarninn 24. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Upplýsingamengun í boði Alþingis
Kjarninn 24. september 2020
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar eru að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundnar í fasteignum.
Kjarninn 24. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None