Lífeyrissjóðir og Arion selja Bakkavararbræðrum hlut sinn í Bakkavör

Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir hafa ásamt meðfjárfestum keypt 51 prósent hlut Arion banka, lífeyrissjóða og meðfjárfesta í Bakkavör. Áttu áður 38 prósent og ætla sér það sem upp á vantar.

Lýður Guðmundsson hefur, ásamt bróður sínum Ágústi, eignast ráðandi hlut í Bakkavör.
Lýður Guðmundsson hefur, ásamt bróður sínum Ágústi, eignast ráðandi hlut í Bakkavör.
Auglýsing

BG12 ehf., félag í eigu Arion banka, Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna, Gildi líf­eyr­is­sjóðs, fleiri minni líf­eyr­is­sjóða og fag­fjár­festa hefur selt 46 pró­sent hlut sinn í breska félag­inu Bakka­vör Group til félags sem er m.a. í eigu bræðr­anna Ágústs og Lýðs Guð­munds­sona. Samein­aði líf­eyr­is­sjóð­ur­inn og dótt­ur­fé­lag Klakka selja jafn­framt sinn fimm pró­set hlut í Bakka­vör Group og kaup­endur skuld­binda sig til að leggja fram kauptil­boð í alla aðra útistand­andi hluti í félag­inu, rétt um 11 pró­sent, á sömu kjör­um.

Lýður er stjórn­ar­for­maður Bakka­varar í dag en Ágúst for­stjóri félags­ins. Þeir bræður stofn­uðu Bakka­vör en misstu tökin á félag­inu í kjöl­far hruns­ins. Nú hafa þeir náð þeim tökum á ný.

Í til­kynn­ingu vegna við­skipt­anna segir að félag í eigu bræðr­anna og banda­rískra fjár­fest­inga­sjóða í stýr­ingu hjá The Baupost Group L.L.C. kaupi hlut­inn. Sölu­verðið er 137 millj­ónir punda, um 20,8 millj­arðar króna. Miðað við það er heild­ar­verð­næti Bakka­varar Group um 45,2 millj­arðar króna. Salan kemur í kjöl­far sölu­ferlis Bakka­vor Group Ltd. sem var í umsjón breska bank­ans Barclays.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – The Societal Impact of a Pandemic
Kjarninn 1. apríl 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Comparative Sociology is Sociology
Kjarninn 1. apríl 2020
„Stjórnvöld í Bretlandi hafa brugðist almenningi“
Misjöfn viðbrögð eru hjá stjórnvöldum ríkja heimsins við faraldrinum sem nú geisar. Í Bretlandi hamstrar fólk nauðsynjavörur og nokkuð hefur þótt skorta á upplýsingagjöf til almennings þar í landi.
Kjarninn 31. mars 2020
Freyr Eyjólfsson
COVID-19 dregur úr loftmengun í heiminum
Kjarninn 31. mars 2020
Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Enginn losnað úr öndunarvél enn sem komið er
Sóttvarnalæknir furðar sig á þeim fjölda beiðna um undanþágur frá sóttkví og samkomubanni sem berast. Ekki sé hægt að veita mörgum undanþágu einfaldlega af því að þá eykst hættan á því að smitum fjölgi hratt.
Kjarninn 31. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019 en settist aftur í hann nýverið.
Samherji fær að sleppa við yfirtökuskyldu á Eimskip
Samherji þarf ekki að taka yfir Eimskip þrátt fyrir að hafa skapað yfirtökuskyldu. Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að að vegna COVID-19 eigi að veita undanþágu frá yfirtökuskyldunni.
Kjarninn 31. mars 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var til svara á upplýsingafundinum í dag.
„Það er vond hugmynd“ að ferðast um páskana – „Ekki gera það“
Það þarf að sýna „þolgæði“ og „biðlund“ til að ljúka faraldrinum. Alls ekki er ráðlegt að Íslendingar leggist í ferðalög um páskana. Það skapar óteljandi vandamál sem hægt er að komast hjá með því að vera heima.
Kjarninn 31. mars 2020
Kristbjörn Árnason
Mannlegir kingsarar vikunnar.
Leslistinn 31. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None