Ísland eina Norðurlandið sem eykur orkunotkun

Orkunotkun á öllum Norðurlöndunum hefur staðið í stað undanfarin ár, að Íslandi undanskyldu. Verg landsframleiðsla hefur aukist á öllum löndunum á sama tíma. Þrátt fyrir það er Ísland grænast allra Norðurlandanna og notar mest af endurnýjanlegri orku.

Nesjavallavirkjun Orku náttúrunnar framleiðir rafmagn og heitt vatn fyrir höfuðborgarsvæðið.
Nesjavallavirkjun Orku náttúrunnar framleiðir rafmagn og heitt vatn fyrir höfuðborgarsvæðið.
Auglýsing

End­ur­nýj­an­legir orku­gjafar eins og jarð­varmi eru talin ein helsta ástæða þess að orku­notkun á Íslandi hefur auk­ist und­an­farin ár. Á sama tíma hefur orku­notkun á hinum Norð­ur­lönd­unum staðið í stað. Á Íslandi skýrir orku­frekur iðn­aður að stórum hluta mikla orku­notkun sem þó vegna umhverf­is­vænna orku­gjafa er græn­ast allra Norð­ur­land­anna. Þetta kemur fram í nýrri sam­an­burð­ar­skýrslu um Norð­ur­löndin sem birt var í morg­un. 

Ísland trónir líka á toppnum þegar hlut­falls­legur styrkur í útblæstri gróð­ur­húsa­loft­teg­unda er skoð­að­ur. Útblástur jókst gíf­ur­lega á áru­naum 2005 til 2008, en þá tók að draga úr honum á ný. Þá fjallar skýrslan einnig um aukna notkun kjarn­orku í Sví­þjóð og Finn­landi og að sama skapi aukna notkun á kolum á Finn­landi og Dan­mörku. Þá segir að á sama tíma hefur notkun á end­ur­nýj­an­legum orku­gjöfum auk­ist gríð­ar­lega, eins og vind­orka og jarð­varmi. Sá síð­ar­nefndi er sér­stak­lega nefndur í tengslum við Ísland. Íslend­ingar nota hlut­falls­lega lang­mest af end­ur­nýj­an­legum orku­gjöf­um, eins og vind, vetni og jarð­varma. 

Ísland sker sig úr á margan hátt 

Skýrslu­höf­undar sáu víða ástæðu til að taka út sér­stakan kafla um Ísland. Sér­stak­lega varð­andi ferða­mennsku, hús­næð­is­mál, íbúa­þró­un, atvinnu og búsetu. Hlut­falls­lega flestir Íslend­ingar búa í borg eða bæ, 94 pró­sent, á meðan um 80 pró­sent Norð­manna búa í þétt­býl­in­u. 

Auglýsing

Þá er Reykja­vík óeft­ir­sóttasta höf­uð­borg Norð­ur­land­anna og vermir tíunda sætið á lista sem birtur er í skýrsl­unni og skoðar meðal ann­ars efna­hags­horf­ur, þróun íbúa­fjölda og atvinnu­mögu­leika svæð­anna. Osló er þar í fyrsta sæti.  

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Fyrirtækin sem ætla að endurgreiða hlutabætur fá reikning í vikunni
Stöndug fyrirtæki sem nýttu sér hlutabótaleiðina, en hafa óskað eftir því að fá að endurgreiða það sem þau fengu úr ríkissjóði í gegnum hana, munu fá send skilaboð í vikunni um hvað þau skulda og hvernig þau eiga að borga.
Kjarninn 1. júní 2020
Landamæri margra landa opna á nýjan leik á næstunni. En ferðamennska sumarsins 2020 verður með öðru sniði en venjulega.
Lokkandi ferðatilboð í skugga hættu á annarri bylgju
Lægri skattar, niðurgreiðslur á ferðum og gistingu, ókeypis gisting og læknisaðstoð ef til veikinda kemur eru meðal þeirra aðferða sem lönd ætla að beita til að lokka ferðamenn til sín. Á sama tíma vara heilbrigðisyfirvöld við hættunni á annarri bylgju.
Kjarninn 1. júní 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Glæpur og refsing: Skipta kyn og kynþáttur máli?
Kjarninn 1. júní 2020
Minkar eru ræktaðir á búum víða um heim, m .a. á Íslandi, vegna feldsins.
Menn smituðust af minkum
Fólk er talið hafa borið kórónuveiruna inn í minkabú í Hollandi. Minkarnir sýktust og smituðu svo að minnsta kosti tvo starfsmenn. Engin grunur hefur vaknað um kórónuveirusmit i minkum eða öðrum dýrum hér á landi.
Kjarninn 1. júní 2020
Stóru viðskiptabankarnir þrír tilkynntu allir vaxtalækkanir í vikunni sem leið.
Bankarnir taka aftur forystu í húsnæðislánum
Stýrivaxtalækkanir, lækkun bankaskatts og afnám sveiflujöfnunarauka hafa haft áhrif á vaxtakjör sem og getu bankanna til að lána fé. Með tilliti til verðbólgu verða hagstæðustu vextirnir til húsnæðiskaupa nú hjá bönkum í stað lífeyrissjóða.
Kjarninn 31. maí 2020
Barnabókin „Ævintýri í Bulllandi“
Mæðgin dunduðu sér við að skrifa barnabók á meðan að COVID-faraldurinn hélt samfélaginu í samkomubanni. Þau safna nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
Kjarninn 31. maí 2020
Þorri landsmanna greiðir tekjuskatt og útsvar. Hluti greiðir hins vegar fyrst og fremst fjármagnstekjuskatt.
Tekjur vegna arðgreiðslna jukust í fyrra en runnu til færri einstaklinga
Alls voru tekjur vegna arðs 46,1 milljarður króna í fyrra. Þeim einstaklingum sem höfðu slíkar tekjur fækkaði á því ári. Alls eru 75 prósent eigna heimila landsins bundnar í fasteignum.
Kjarninn 31. maí 2020
Maskína leiðrétti framsetningu Moggans á göngugatnakönnun
Maskína, sem vann könnun á viðhorfum til varanlegra göngugatna fyrir hóp kaupmanna sem berst gegn göngugötum í miðborginni, sendi frá sér leiðréttingu á fimmtudag eftir að bjöguð mynd af niðurstöðunum var dregin fram í Morgunblaðinu.
Kjarninn 31. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None