Karl Garðarsson segir Framsóknarflokkinn vera „óvin nr.1“ hjá RÚV

KarlGardars.jpg
Auglýsing

Karl Garð­ars­son, þing­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins og fyrr­ver­andi frétta­stjóri á Stöð 2, segir að Rík­is­út­varpið standi fyrir her­ferð gegn for­sæt­is­ráð­herra. „Rík­is­út­varpið hefur loks­ins fellt grímuna. Hún er ófögur ásjónan sem við blas­ir. Óvinur nr. 1 er fund­inn í Fram­sókn­ar­flokkn­um.“ 

Karl fjallar um fréttaum­fjöllun RÚV um mál­efni Sig­mundar Dav­íðs Gunn­laugs­sonar for­sæt­is­ráð­herra og Önnu Sig­ur­laugar Páls­dóttur konu hans, en í ljós hefur komið að Anna Sig­ur­laug á aflands­fé­lag á Tortóla sem heldur utan um eignir henn­ar. Félagið átti kröfur í þrotabú allra föllnu bank­anna upp á hálfan millj­arð króna. Sig­mundur Davíð var með­eig­andi í félag­inu um tíma, að sögn Önnu Sig­ur­laugar var það gert fyrir mis­tök bank­ans. 

Karl segir í grein sinni á Eyj­unni að öll lög­mál um hlut­lægni hafi látið undan í umfjöllun RÚV. „Í Kast­ljósi lék lausum hala Jón Ólafs­son, sem stjórn­aði innra umbóta­starfi Sam­fylk­ing­ar­innar eftir hrun og hefur verið óspar á nei­kvæðu lýs­ing­ar­orðin um Sig­mund Dav­íð síðan sá síð­ar­nefndi tók af honum for­mennsku í siða­nefnd stjórn­ar­ráðs­ins, bit­lingnum sem hann fékk í tíð fyrri rík­is­stjórn­ar.“ Þá hafi verið kall­aðir til Jóhann Hauks­son, fyrrum upp­lýs­inga­full­trúi Jóhönnu Sig­urð­ar­dótt­ur, og Jóhann Páll Jóhanns­son, blaða­maður á Stund­inni, „sem hefur skrifað ótal greinar um Sig­mund og Fram­sókn, þar sem hatri og fyr­ir­litn­ingu á flokknum hefur verið sáð.“ 

Auglýsing

Hann tekur fleiri dæmi um við­mæl­endur RÚV sem hann telur ljóst að hati ýmist Sig­mund Davíð eða Fram­sókn­ar­flokk­inn. 

Allt er þetta bull­andi hlut­dræga fólk er bara kynnt sem hlut­lausir álits­gjafar í frétta­flutn­ingi Rík­is­út­varps­ins, í spjalli um fréttir vik­unnar og vanga­veltum í morg­un­út­varpi.“ 

Karl segir einnig að Þórður Snær Júl­í­us­son, rit­stjóri Kjarn­ans, gangi „nær af göfl­unum í því heilaga stríði gegn Sig­mundi, leið­rétt­ing­unni og Fram­sókn­ar­flokkn­um, sem hann hefur háð frá því hann skrif­aði um Óvin númer 1 fyrir kosn­ingar 2013.“ 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hætta á áfallastreitu hjá þeim sem fengu COVID-19
Einbeitingarskortur. Minnistap. Kvíði og depurð. Eftirköst COVID-19 eru ekki síður sálræn en líkamleg. Að greinast með nýjan og hættulegan sjúkdóm getur eitt og sér verið áfall og fólk þarf stuðning sem fyrst svo það þrói ekki með sér alvarlegri kvilla.
Kjarninn 22. september 2020
Eyþór Eðvarðsson
Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum veldur miklum vonbrigðum
Kjarninn 22. september 2020
Tíu staðreyndir um niðurstöðu hlutafjárútboðs Icelandair
Icelandair Group lauk hlutafjárútboði sínu í síðustu viku. Umframeftirspurn var eftir nýjum hlutum í félaginu og því tókst Icelandair Group að ná markmiði sínu, að safna 23 milljörðum króna í nýju hlutafé.
Kjarninn 22. september 2020
Eftirspurn eftir vinnu iðnaðarmanna hefur aukist vegna hækkunar á endurgreiðsluhlutfalli virðisaukaskatts af vinnu þeirra.
Búið að endurgreiða um tólf milljarða króna vegna „Allir vinna“
Ein af neyðaraðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 var að hækka endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu ýmissa iðnaðarmanna úr 60 í 100 prósent. Það hefur skilað því að endurgreiðsluumsóknir hafa meira en fjórfaldast.
Kjarninn 21. september 2020
Börnin fjögur.
Ríkislögreglustjóri lýsir formlega eftir egypsku fjölskyldunni
Sex manna fjölskylda sem vísa átti úr landi á miðvikudag í síðustu viku hefur verið í felum síðan þá. Nú hefur Ríkislögreglustjóri lýst formlega eftir henni.
Kjarninn 21. september 2020
Ósk Elfarsdóttir
#Hvar er stjórnarskrárgjafinn?
Kjarninn 21. september 2020
Deutsche Bank er sá banki sem er fyrirferðamestur í þeim gögnum sem BuzzFeed áskotnaðist.
FinCEN-skjölin: Aumar peningaþvættisvarnir afhjúpaðar
Gagnaleki frá FinCEN, eftirlitsstofnun innan bandaríska fjármálaráðuneytisins, sýnir fram á að ýmsir stærstu bankar Vesturlanda vita að mýmargar millifærslur sem hjá þeim eru gerðar þola ekki dagsljósið, en aðhafast bæði seint og lítið.
Kjarninn 21. september 2020
Diljá Ámundadóttir Zoega
Er menning ein af grunnþörfum mannsins?
Kjarninn 21. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None