Upplýsingafulltrúa þykir leitt ef tilkynning hefur misskilist

Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Auglýsing

Sig­urður Már Jóns­son, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, segir að frétta­til­kynn­ing sem send var til erlendra fjöl­miðla í gær hafi átt að vera til þess fallin að útskýra stjórn­mála­á­standið á Íslandi. „Mér þykir leitt ef þetta hefur mis­skilist,” segir Sig­urður Már í sam­tali við Kjarn­ann. „Við héldum að þetta myndi útskýra málið frek­ar.” Hann á ekki von á því að ný til­kynn­ing verði send út til erlendra fjöl­miðla, enda sé staðan að breyt­ast hratt.

Fjöl­miðlar víða um heim fjalla um þann rugl­ing sem orðið hefur vegna til­kynn­ing­ar­innar til erlendra fjöl­miðla í gær­kvöldi. Þar kom fram að Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son hefði lagt til að Sig­urður Ingi Jóhanns­son tæki við for­sæt­is­ráðu­neyt­inu í óákveð­inn tíma. Sig­mundur Davíð hefði ekki sagt af sér og myndi áfram vera for­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins. 

Norska rík­is­út­varpið NRK segir að eng­inn skilji hvað sé að ger­ast á Ísland­i. 

Auglýsing

Skjáskot af NRK

Fin­ancial Times segir að ein­hver þurfi að kalla inn Wallander og Lund í mál­ið. Sig­mundur Davíð hafi sagt af sér en svo hafi það verið dregið til bak­a. 

„Iceland’s prime mini­ster resigned on Tues­da­y…or did he?

Sig­mundur David Gunn­laugs­son app­arently became the first casu­alty of the lea­ked Panama documents affair when it was ann­ounced he was stepp­ing down. But a govern­ment spokesman later denied he had resigned, say­ing that he had only asked Sig­ur­dur Ingi Johanns­son, the mini­ster of fis­heries and agricult­ure, to take over as prime mini­ster “for an unspecified amount of time”.

Í Independent er sagt að Sig­mundur Davíð sé ekki að segja af sér, heldur bara hvíla sig. 

Skjáskot af Independent

Í grein á Slate er gert grín að ástand­inu öllu sam­an. 

Slate

Og fólk eins og Edward Snowden tjáir sig einnig um rugl­ing­inn sem þetta hefur vald­ið. Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Til þess að komast ferða sinna þurfa Íslendingar að borga 85 prósentum meira heldur en íbúar í löndum Evrópusambandsins gera að meðaltali.
Samgöngukostnaður hvergi hærri í Evrópu en á Íslandi
Norðurlöndin raða sér í efstu sæti á lista þeirra landa í Evrópu þar sem samgöngukostnaður er mestur. Verð á gistingu, mat, fötum og skóm er hærra hér á landi en víðast hvar annars staðar í álfunni.
Kjarninn 30. júní 2022
Ríkið þurfi að kortleggja á hverjum loftslagsskattarnir lenda
Upplýsingar liggja ekki fyrir í dag um það hvernig byrðar af loftslagssköttum dreifast um samfélagið. Í greinargerð frá Loftslagsráði segir að stjórnvöld þurfi að vinna slíka greiningu, vilji þau hafa yfirsýn yfir áhrif skattanna.
Kjarninn 30. júní 2022
Í frumdrögum að fyrstu lotu Borgarlínu var Suðurlandsbrautin teiknuð upp með þessum hætti. Umferðarskipulag götunnar er enn óútkljáð, og sannarlega ekki óumdeilt.
Borgarlínubreytingar á Suðurlandsbraut strjúka fasteignaeigendum öfugt
Nokkrir eigendur fasteigna við Suðurlandsbraut segja að það verði þeim til tjóns ef akreinum undir almenna umferð og bílastæðum við Suðurlandsbraut verði fækkað. Unnið er að deiliskipulagstillögum vegna Borgarlínu.
Kjarninn 30. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Einlæg gjöf en smáræði 千里送鹅毛
Kjarninn 30. júní 2022
Úlfar Þormóðsson
Taglhnýtingar þétta raðirnar
Kjarninn 30. júní 2022
Viðbragðsaðilar og vegfarendur á vettvangi aðfaranótt sunnudags. 22 unglingar létust á Enyobeni-kránni.
Hvers vegna dóu börn á bar?
Meðvitundarlaus ungmenni á bar. Þannig hljómaði útkall til lögreglu í borginni East London í Suður-Afríku aðfaranótt sunnudags. Ýmsar sögur fóru á kreik. Var eitrað fyrir þeim? Og hvað í ósköpunum voru unglingar – börn – að gera á bar?
Kjarninn 30. júní 2022
Ekki yfirgefa kettina ykkar ef þeir veikjast, segir höfundur rannsóknarinnar. Hugsið enn betur um þá í veikindunum en gætið að sóttvörnum.
Staðfest: Köttur smitaði manneskju af COVID-19
Teymi vísindamanna segist hafa staðfest fyrsta smit af COVID-19 frá heimilisketti í manneskju. Þeir eru undrandi á að það hafi tekið svo langan tíma frá upphafi faraldursins til sanna að slíkt smit geti átt sér stað.
Kjarninn 29. júní 2022
Cassidy Hutchinson fyrir framan þingnefndina í gær.
Það sem Trump vissi
Forseti Bandaríkjanna reyndi með valdi að ná stjórn á bíl, vildi að vopnuðum lýð yrði hleypt inn á samkomu við Hvíta húsið og sagði varaforseta sinn eiga skilið að hrópað væri „hengið hann!“ Þáttur Donalds Trump í árásinni í Washington er að skýrast.
Kjarninn 29. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None