Sjálfstæðisflokkur og Píratar með meirihluta

Sjálfstæðisflokkur og Píratar eru stærstu flokkar landsins með 28,2% og 25,8% fylgi samkvæmt nýrri könnun. VG mælast með tæplega 19% fylgi.

Þriggja manna þingflokkur Pírata myndi stækka verulega miðað við allar kannanir, jafnvel þótt fylgið hafi dalað undanfarið.
Þriggja manna þingflokkur Pírata myndi stækka verulega miðað við allar kannanir, jafnvel þótt fylgið hafi dalað undanfarið.
Auglýsing

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mælist stærsti flokkur lands­ins með 28,2% fylgi í nýrri könnun sem Félags­vís­inda­stofnun Háskóla Íslands hefur gert, og sagt er frá í Morg­un­blað­inu í dag. Píratar mæl­ast með 25,8% fylgi. Staða þess­ara tveggja flokka hefur breyst tals­vert frá því um ára­mót, en þá mæld­ust Píratar með 35,3% en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn 25,2%. 

Stuðn­ingur við Vinstri-græn eykst og er 18,9%. 8,9% segj­ast styðja Sam­fylk­ing­una og 8,2% Fram­sókn­ar­flokk­inn. Björt fram­tíð mælist með 4,4% og næði því ekki inn manni og Við­reisn, sem verður form­lega stofnuð í næstu viku, 3,5%. Dögun og Alþýðu­fylk­ingin eru mæld í könn­un­inni og fengju 0,9% og 0,5%, og 0,7% segj­ast myndu kjósa annan flokk. 

„Hreyf­ingin virð­ist helst á milli núver­andi stjórn­ar­and­stöðu­flokka og að hluta til frá Fram­sókn. Lengi lá straumur til Pírata en nú fær­ist fylgið að hluta til VG. Sam­fylk­ing virð­ist ekk­ert taka til sín frá Píröt­u­m,“ segir Birgir Guð­munds­son, stjórn­mála­fræð­ingur við Háskól­ann á Akur­eyri, við Morg­un­blaðið í dag. Hann segir ekki koma á óvart að Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn mælist svona lágt, en segir að hugs­an­lega sé auk­inn stuðn­ingur við VG til marks um það að flokk­ur­inn hafi hreina ásýnd í aflandsum­ræð­unni. „Kjós­endur Sjálf­stæð­is­flokks eru ekki jafn við­kvæmir fyrir þeirri umræð­u.“ 

Auglýsing

Tæp­lega tíu pró­sent svar­enda í könnun Félags­vís­inda­stofn­unar voru óákveðnir eða vildu ekki svara, 1,1% sögð­ust ekki ætla að kjósa og 5,6% sögð­ust ætla að skila auðu í kosn­ing­um. 

Svipuð staða í könnun 365 

Sjálf­­stæð­is­­flokk­­ur­inn og Píratar mæl­d­ust líka mest fylgi í könnun 365 miðla frá því í síð­ustu viku. Sjálf­­stæð­is­­flokkur mæld­ist með örlítið meira fylgi, 31,3 pró­­sent, en Píratar með 30,3 pró­­sent. Vinstri græn mæl­d­ust með 19,8 pró­­senta fylgi. Sam­­fylk­ingin mæld­ist með 7,4 pró­­sent og Fram­­sókn­­ar­­flokkur með 6,5 pró­­sent. Björt fram­­tíð mæld­ist með 3,1 pró­­sent. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
Kjarninn 14. apríl 2021
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sasja Beslik
Boðorðin tíu um sjálfbærar fjárfestingar
Kjarninn 14. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki til skoðunar að lengja tíma milli 1. og 2. sprautu
Sóttvarnalæknir segir það ekki til skoðunar að lengja tímann milli bóluefnaskammtanna tveggja sem fólki eru gefnir. Sú leið hefur verið farin í mörgum ríkjum til að geta gefið fleirum fyrri sprautuna sem fyrst.
Kjarninn 14. apríl 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherja varð lítið ágengt með kvörtunum sínum
Bæði nefnd um eftirlit með lögreglu og nefnd um dómarastörf hafa lokið athugunum sínum á kvörtunum Samherja vegna dómara við héraðsdóm og saksóknara. Ekkert var aðhafst.
Kjarninn 13. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None