Davíð með hærri laun en allir frambjóðendur til samans

Frjáls verslun og DV birta tekjur nokkur þúsund Íslendinga í dag.

Davíð Oddsson
Auglýsing

Davíð Odds­son, rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins og for­seta­fram­bjóð­andi, er með hærri mán­að­ar­laun heldur en allir hinir for­seta­fram­bjóð­end­urnir átta til sam­ans. Sam­kvæmt Tekju­blaði Frjálsrar versl­unar sem kom út í dag er Davíð með rúmar 3,6 millj­ónir króna á mán­uði í laun. Allir hinir eru til sam­ans með 2,3 millj­ónir króna í mán­að­ar­laun. Guðni Th. Jóhann­es­son, sagn­fræð­ingur og verð­andi for­seti, er með 657 þús­und krónur í mán­að­ar­laun sam­kvæmt Tekju­blað­inu. Sturla Jóns­son er með lægstu laun­in, um 190 þús­und krónur á mán­uð­i. 

Sam­kvæmt Tekju­blaði DV, sem einnig kom út í dag, er Rann­veig Rist, for­stjóri Ri­o T­in­to Alcan á Íslandi, með 6,4 millj­ónir króna í mán­að­ar­laun á árinu 2015. Skúli Mog­en­sen, for­stjóri WOW Air, var með 2,2 millj­ónir í laun. Heimir Hall­gríms­son, lands­liðs­þjálf­ari í knatt­spyrnu og tann­lækn­ir, var með 994 þús­und á mán­uði. Hall­dóra Geir­harðs­dóttir leik­kona var með 904 þús­und krón­ur. 

Í DV kemur einnig fram að Rakel Ótt­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri þró­un­ar- og mark­aðs­sviðs Arion banka, er með rúmar 2.4 millj­ónir á mán­uði og er hún hæst launuð í flokknum Mark­aðs­mál og almanna­tengsl. Hall­dór Krist­manns­son, upp­lýs­inga­full­trúi Alvogen, er næs­launa­hæst­ur, með tæpar 2,4 millj­ónir á mán­uði.

Auglýsing
Í flokknum Iðn­aður er for­stjóri Öss­urar lang­launa­hæst­ur, með rúmar 16,3 millj­ónir króna á mán­uði í laun. Næst­launa­hæsti í þeim flokki er Árni Oddur Þórð­ar­son, for­stjóri Mar­el, með rúmar sex og hálfa milljón króna.Skatta­kóngur Íslands, Árni Harð­ar­son, var með 47,7 millj­ónir í tekjur á mán­uði sam­kvæmt Frjálsri versl­un. Valur Ragn­ars­son, for­stjóri Med­is, er með næst­hæstu laun­in, með rúm­lega 24 millj­ónir á mán­uði. Í þriðja sæti er Jakob Óskar Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Promens, með 18 millj­ón­ir. Kári Stef­áns­son, for­stjóri Íslenskrar erfða­grein­ing­ar, er með aðeins yfir sjö millj­ónir og Liv Berg­þóru­dótt­ir, for­stjóri Nova, með um 3,9 millj­ónir á mán­uði.

Listi Frjálsrar versl­unar er byggður á útsvars­skyldum tekjum á árinu 2015. Þær þurfa því ekki að end­ur­spegla föst laun við­kom­andi. Í ein­hverjum til­vikum kann skatt­stjóri að hafa áætlað tekj­ur. Tekju­blað DV byggir á greiddu útsvari sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrám Rík­is­skatt­stjóra (RSK). 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th.: Armbeygjur eru ekki verri á grasi en plastdýnu
Í síðustu viku braut Guðni Th. Jóhannesson forseti þá reglu sína um að læka ekki efni á samfélagsmiðlum. Það var líksamræktarstöðin Hress í Hafnarfirði sem fékk lækið.
Kjarninn 26. október 2020
Daði Már Kristófersson
Enn til varnar málamiðlun í gjaldeyrismálum
Kjarninn 26. október 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Ný lán til fyrirtækja í ár minna en tíu prósent af því sem var lánað 2018
Aðgengi íslenskra fyrirtækja að lánsfjármagni hjá bönkum virðist vera torveldara en áður. Ástæðan er aukin áhætta sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi fyrirtækjaútlána bankanna.
Kjarninn 26. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Segir málið hafa skaðað samskipti sjómanna og útgerðarmanna
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í yfirlýsingu að Hraðfrysthúsið-Gunnvör hafi ekki farið að leiðbeiningum um mögulegt smit á sjó. Heiðrún er sögð skráður höfundur skjals sem HG sendi fjölmiðlum í dag.
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None