Davíð með hærri laun en allir frambjóðendur til samans

Frjáls verslun og DV birta tekjur nokkur þúsund Íslendinga í dag.

Davíð Oddsson
Auglýsing

Davíð Odds­son, rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins og for­seta­fram­bjóð­andi, er með hærri mán­að­ar­laun heldur en allir hinir for­seta­fram­bjóð­end­urnir átta til sam­ans. Sam­kvæmt Tekju­blaði Frjálsrar versl­unar sem kom út í dag er Davíð með rúmar 3,6 millj­ónir króna á mán­uði í laun. Allir hinir eru til sam­ans með 2,3 millj­ónir króna í mán­að­ar­laun. Guðni Th. Jóhann­es­son, sagn­fræð­ingur og verð­andi for­seti, er með 657 þús­und krónur í mán­að­ar­laun sam­kvæmt Tekju­blað­inu. Sturla Jóns­son er með lægstu laun­in, um 190 þús­und krónur á mán­uð­i. 

Sam­kvæmt Tekju­blaði DV, sem einnig kom út í dag, er Rann­veig Rist, for­stjóri Ri­o T­in­to Alcan á Íslandi, með 6,4 millj­ónir króna í mán­að­ar­laun á árinu 2015. Skúli Mog­en­sen, for­stjóri WOW Air, var með 2,2 millj­ónir í laun. Heimir Hall­gríms­son, lands­liðs­þjálf­ari í knatt­spyrnu og tann­lækn­ir, var með 994 þús­und á mán­uði. Hall­dóra Geir­harðs­dóttir leik­kona var með 904 þús­und krón­ur. 

Í DV kemur einnig fram að Rakel Ótt­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri þró­un­ar- og mark­aðs­sviðs Arion banka, er með rúmar 2.4 millj­ónir á mán­uði og er hún hæst launuð í flokknum Mark­aðs­mál og almanna­tengsl. Hall­dór Krist­manns­son, upp­lýs­inga­full­trúi Alvogen, er næs­launa­hæst­ur, með tæpar 2,4 millj­ónir á mán­uði.

Auglýsing
Í flokknum Iðn­aður er for­stjóri Öss­urar lang­launa­hæst­ur, með rúmar 16,3 millj­ónir króna á mán­uði í laun. Næst­launa­hæsti í þeim flokki er Árni Oddur Þórð­ar­son, for­stjóri Mar­el, með rúmar sex og hálfa milljón króna.Skatta­kóngur Íslands, Árni Harð­ar­son, var með 47,7 millj­ónir í tekjur á mán­uði sam­kvæmt Frjálsri versl­un. Valur Ragn­ars­son, for­stjóri Med­is, er með næst­hæstu laun­in, með rúm­lega 24 millj­ónir á mán­uði. Í þriðja sæti er Jakob Óskar Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Promens, með 18 millj­ón­ir. Kári Stef­áns­son, for­stjóri Íslenskrar erfða­grein­ing­ar, er með aðeins yfir sjö millj­ónir og Liv Berg­þóru­dótt­ir, for­stjóri Nova, með um 3,9 millj­ónir á mán­uði.

Listi Frjálsrar versl­unar er byggður á útsvars­skyldum tekjum á árinu 2015. Þær þurfa því ekki að end­ur­spegla föst laun við­kom­andi. Í ein­hverjum til­vikum kann skatt­stjóri að hafa áætlað tekj­ur. Tekju­blað DV byggir á greiddu útsvari sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrám Rík­is­skatt­stjóra (RSK). 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Í ávarpi sínu fór Katrín yfir þann lærdóm sem hægt er að draga af kórónuveirufaraldrinum, meðal annars að samheldni samfélagsins hafi reynst okkar mestu verðmæti.
Ekki einungis hægt að vísa ábyrgð á launafólk
Katrín Jakobsdóttir segir atvinnulíf og stjórnvöld bera mikla ábyrgð á bráttunni við verðbólguna og að ekki sé hægt að vísa ábyrgðinni eingöngu á launafólk í komandi kjarasamningum.
Kjarninn 20. maí 2022
Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson
Læknar og hjúkrunarfræðingar styðja dánaraðstoð
Kjarninn 20. maí 2022
Frá utanríkisráðuneytinu við Rauðarárstíg.
Neita að upplýsa um fjölda útgefinna neyðarvegabréfa
Nýlega var reglugerð samþykkt í dómsmálaráðuneyti sem veitir utanríkisráðherra heimild til að óska eftir því að ÚTL gefi út vegabréf til útlendings ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Utanríkisráðuneytið upplýsir ekki um fjölda útgefinna vegabréfa.
Kjarninn 20. maí 2022
Myndin er fengin úr kerfisáætlun Landsnets 2016-2025. „DC-strengur á Sprengisandsleið hefur jákvæð áhrif á mögulega lengd jarðstrengja á Norðurlandi,“ segir í myndatexta.
Sprengisandskapall „umfangsmikil og dýr“ framkvæmd fyrir „fáa kílómetra“ af jarðstreng í Blöndulínu
Landsnet tekur ekki undir þau sjónarmið Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi að skynsamlegt sé að leggja jarðstreng yfir Sprengisand til að auka möguleika á því að leggja hluta Blöndulínu 3 í jörð.
Kjarninn 20. maí 2022
Hersir Sigurgeirsson
Segir sig frá úttektinni á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins sendi bréf til ríkisendurskoðanda með ábendingu um að Hersir Sigurgeirsson hefði sett „like“ á tiltekna færslu á Facebook sem varðaði útboðið. „Ég kann ekki við slíkt eftirlit,“ segir Hersir.
Kjarninn 20. maí 2022
Hvernig gengur að koma úkraínskum flóttabörnum inn í skólakerfið?
Langfæst börn sem flúið hafa stríðið í Úkraínu með foreldrum sínum á síðustu vikum og mánuðum eru komin inn í skólakerfið hér á landi og spila þar inn margir þættir. Samstarf á milli stærstu sveitarfélaganna hefur þó gengið vel.
Kjarninn 20. maí 2022
Jarðskjálftahrinur ollu mikilli hræðslu meðal barna og engar upplýsingar voru veittar til fólksins, sem margt glímir við áfallastreituröskun. Ásbrú er því ekki ákjósanlegasti dvalarstaðurinn fyrir fólk sem flúið hefur stríðsátök, að mati UN Women.
Konur upplifi sig ekki öruggar á Ásbrú – og erfitt að koma óskum á framfæri
UN Women á Íslandi gera alvarlegar athugasemdir við svör Útlendingastofnunar varðandi útbúnað og aðstæður fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Ásbrú.
Kjarninn 20. maí 2022
Myndir af börnum í Austur-Kongó með alvarleg einkenni apabólu.
Fimm staðreyndir um apabólu
Apabóla er orð sem Íslendingar höfðu fæstir heyrt þar til nýverið er tilfelli af þessum sjúkdómi hófu að greinast í Evrópu og Norður-Ameríku. Sjúkdómurinn er hins vegar vel þekktur í fátækustu ríkjum heims þar sem þúsundir sýkjast árlega.
Kjarninn 19. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None