8 færslur fundust merktar „tekjur“

Meðaltekjur 573 þúsund krónur á mánuði í fyrra
Miðgildi heildartekna hækkaði um 0,9 prósent á milli áranna 2018 og 2019 sem er mun minni hækkun heldur en síðustu ár.
9. júlí 2020
Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
20. ágúst 2019
Snorri Rafnsson
Fimm áhrifavaldar með undir 200 þúsund á mánuði
Samkvæmt Tekjublaðinu eru 21 af helstu áhrifavöldum landsins með undir 450 þúsund krónum á mánuði í tekjur og eru fimm með undir 200 þúsund krónum. Tekjuhæstur er Snorri Rafnsson.
20. ágúst 2019
Átta konur á meðal 100 launahæstu forstjóra
Einungis ein kona nær inn á topp tíu yfir launahæstu forstjóra landsins og allir forstjórar sem voru með yfir átta milljónir króna á mánuði eru karlar.
20. ágúst 2019
Tekjuhæstu forstjórar landsins með á þriðja tug milljóna á mánuði
Tekjublöðin koma út í dag og á morgun. Sex forstjórar voru með yfir tíu milljónir króna á mánuði í tekjur að meðaltali í fyrra.
20. ágúst 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Kallar eftir upplýsingum um hvað ríkustu Íslendingarnir eiga mikið
Logi Einarsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi og vill fá að vita hvað allra ríkustu fjölskyldur landsins eiga mikið eigið fé. Hann vill líka fá upplýsingar um hvernig sú eign hefur þróast á undanförnum árum.
16. desember 2017
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag
Gífurlegur munur á launum innan sama geira
Margfaldur munur er á milli hæstu og lægstu launa einstaklinga eftir flokkum, samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
1. júlí 2016
Davíð með hærri laun en allir frambjóðendur til samans
Frjáls verslun og DV birta tekjur nokkur þúsund Íslendinga í dag.
1. júlí 2016