Birna ráðin framkvæmdastjóri Viðreisnar

Birna Þórarinsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar. Hún hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastýra Evrópustofu, yfirmaður hjá UNIFEM og og kennt við HÍ og Bifröst. Birna mun leika lykilhlutverk í kosningabaráttunni framundan.

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Birna Þórarinsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri flokksins.
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Birna Þórarinsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri flokksins.
Auglýsing

Birna Þór­ar­ins­dóttir hefur verið ráðin fram­kvæmda­stjóri Við­reisn­ar. Birna mun sinna dag­legum rekstri flokks­ins og gegna lyk­il­hlut­verki í kosn­inga­bar­átt­unni sem er framund­an, er fram kemur í til­kynn­ingu frá flokkn­um.

Birna var síð­ast verk­efna­stjóri atvinnu­lífs­tengsla hjá Háskól­anum í Reykja­vík, en áður var hún meðal ann­ars fram­kvæmda­stýra Evr­ópu­stofu, upp­lýs­inga­mið­stöðvar ESB á Íslandi, yfir­maður skrif­stofu UNI­FEM (nú UN Women) á vegum Sam­ein­uðu þjóð­anna í Serbíu og fram­kvæmda­stýra lands­nefndar UNI­FEM á Íslandi. Hún hefur kennt alþjóða- og örygg­is­mál við bæði Háskóla Íslands og háskól­ann á Bif­röst. Hún hefur einnig verið for­mað­ur stjórnar Sam­taka um kvenna­at­hvarf og situr sem sér­fræð­ingur í sam­ráðs­hópi á vegum utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um fram­kvæmd álykt­unar örygg­is­ráðs Sam­ein­uðu þjóð­anna nr. 1325 um kon­ur, frið og öryggi.

Birna er með MBA frá Háskól­anum í Reykja­vík, M.A. í örygg­is­mála­fræði frá Geor­getown Uni­versity og B.A. gráðu í stjórn­mála­fræði frá Háskóla Íslands.

Auglýsing

Hún hefur störf 1. ágúst næst­kom­and­i. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
80 milljarða skattsvik á ári
Leslistinn 6. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kjarnafæði og Norðlenska renna saman í eitt eftir tveggja ára viðræður
Norðlenska og Kjarnafæði hafa náð samkomulagi um samruna félaganna tveggja. Hátt í 400 manns vinna hjá þessum fyrirtækjum í dag. Samruninn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins og um 500 bænda, sem eiga Norðlenska í sameiningu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None