200 færslur fundust merktar „kosningar2016“

Ný ríkisstjórn kom saman á Bessastöðum á miðvikudag.
Bjarni Benediktsson jafnar met Þorsteins Pálssonar
Það tók 74 daga að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar 29. október síðastliðinn. Það er jafn langur tími og það tók að mynda stjórn eftir kosningarnar 1987.
14. janúar 2017
Haraldur Benediktsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Ekki einhugur um ráðherraval innan Sjálfstæðisflokksins
11. janúar 2017
Það sem ný ríkisstjórn ætlar að gera
Ný ríkisstjórn er með tímasett markmið í sumum málum, skýra stefnubreytingu í öðrum og sýnir vilja til að stuðla að aukinni einkavæðingu. Hún setur þrjú risastór mál í nefnd og stefnir að alls konar aðgerðum án þess að útfæra þær.
10. janúar 2017
Bæði Björt Framtíð og Viðreisn eru með viðræður um aðild að Evrópusambandinu ofarlega á baugi í sínum stefnum. Fyrsta ríkisstjórn flokkanna mun ekki styðja þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður.
Stjórnarsáttmáli: Evrópumál fara til þingsins undir lok kjörtímabils
9. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna á lokametrunum
Byrjað er að skipta ráðuneytum milli þeirra flokka sem sitja munu í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, takist að klára hana á næstu dögum. Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðuneyti en Viðreisn vill sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Ekki hefur verið s
4. janúar 2017
Þingmenn innan Sjálfstæðisflokks efast um samstarf við miðjuflokka
4. janúar 2017
Katrín staðfestir viðræður við Framsókn og Samfylkingu
2. janúar 2017
Vinstri græn og Framsókn reyna við Sjálfstæðisflokk
Morgunblaðið fullyrðir að formenn Vinstri grænna og Framsóknar séu að reyna að verða valkostur fyrir Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn. Búið að semja um ESB, sjávarútveg og landbúnað við Viðreisn og Bjarta framtíð.
2. janúar 2017
Segir að mistök við einkavæðingu hafi breytt bönkum í spilavíti
31. desember 2016
Bjarni kominn með umboð til að mynda ríkisstjórn
30. desember 2016
Bjarni Benediktsson boðaður á Bessastaði í dag
30. desember 2016
Segir að Sjálfstæðisflokkur eigi að leiða næstu ríkisstjórn
28. desember 2016
Ein stjórn í myndinni og fylkingar farnar að myndast á þingi
Eina stjórnin sem forsvarsmenn stjórnmálaflokka eru að ræða um að alvöru er ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Flokkarnir þrír mynduðu meirihluta ásamt Framsókn í lífeyrissjóðsmálinu.
21. desember 2016
Kosningaþátttaka var minnst hjá ungu fólki en mest hjá þeim elstu
Eldri Íslendingar skila sér mun betur á kjörstað en þeir yngri. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mestrar hylli hjá Íslendingum á eftirlaunaaldri en Píratar hjá þeim sem skila sér síst á kjörstað.
20. desember 2016
Sigmundur Davíð greiddi síðast atkvæði í þingsal 8. júní
18. desember 2016
Harla ólíklegt að VG vinni með Sjálfstæðisflokknum
15. desember 2016
Það sem allir vissu, en vildu ekki segja upphátt
13. desember 2016
Birgitta: ósanngjarnt og ósatt að bara einn flokkur hafi viljað meira fé í innviði
13. desember 2016
Katrín útilokar ekki að VG taki sæti í minnihlutastjórn
13. desember 2016
Birgitta: Kannski tilefni til að skoða utanþingsstjórn
12. desember 2016
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Viðreisn: Áherslur VG komu einkum í veg fyrir samstöðu
12. desember 2016
Píratar segja sátt hafa náðst um flest mál
12. desember 2016
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið
12. desember 2016
Samfylkingin og Píratar samþykkja að hefja formlegar viðræður
12. desember 2016
Segir ekki tímann til að auka ríkisútgjöld
9. desember 2016
Allar líkur á að fimm flokka viðræðum verði hætt á morgun
Tími Pírata til að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá miðju til vinstri rennur út á morgun. Himinn og haf er á milli Vinstri grænna og Viðreisnar í mörgum lykilmálum. Vinstri græn vilja fjárfesta fyrir tugi milljarða króna í velferð og innviðum og Viðreisn
8. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Ákvörðun um formlegar viðræður fimm flokka tekin fyrir vikulok
5. desember 2016
Bjarni vill ræða við Viðreisn og Bjarta framtíð á ný
5. desember 2016
Hvað ætla flokkarnir að verða þegar þeir eru orðnir stórir?
5. desember 2016
Bjarni horfir til Katrínar
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa hafið viðræður til að kanna grundvöll fyrir því að vera nýr öxull við stjórnarmyndun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enn þann kost að fara í ríkisstjórn með Viðreisn og Bjarta framtíð. Þeir flokkar hafa náð saman u
29. nóvember 2016
Ný ríkisstjórn að fæðast
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð hafa náð saman um meginatriði í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þegar hefur náðst málamiðlun í sjávarútvegsmálum. Vinstri græn vilja ekki vera fjórða hjólið þótt það standi til boða.
28. nóvember 2016
Píratar falla frá kröfu um að ráðherrar annarra séu ekki þingmenn
28. nóvember 2016
Guðni veitir engum umboð: Vill að allir ræði saman
25. nóvember 2016
Katrín skilaði umboðinu: „Ekkert útilokað í stöðunni núna“
25. nóvember 2016
Guðni Th. og Katrín funda á Bessastöðum
25. nóvember 2016
Katrín Jakobsdóttir útilokar ekki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
25. nóvember 2016
Vilja leggja á hátekju- og stóreignaskatt
23. nóvember 2016
Fleiri vilja VG, Bjarta framtíð og Viðreisn í ríkisstjórn en Sjálfstæðisflokkinn
Kjósendur Bjartrar framtíðar og Viðreisnar ákváðu sig helst á kjördag hvað þeir ætluðu að kjósa en kjósendur Sjálfstæðisflokks ákváðu sig helst meira en mánuði fyrr. Flestir vilja Vinstri græn í ríkisstjórn en fæstir Samfylkingu.
21. nóvember 2016
Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er lykilmaður í þingflokki Viðreisnar. Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna og verðandi forsætisráðherra, náist að mynda fimm flokka ríkisstjórn.
Ríkisfjármálastefna stóra hindrunin á leið flokkanna fimm
21. nóvember 2016
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið
Ákveðið að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka
20. nóvember 2016
Stefnt að formlegum viðræðum um fimm flokka ríkisstjórn
20. nóvember 2016
Forsvarsmenn flokkanna fimm hittast aftur á morgun
19. nóvember 2016
Fimm flokkar í einu herbergi reyna að finna fordæmalausa lausn
Forsvarsmönnum fimm flokka verður safnað saman inn í herbergi síðar í dag. Á þeim fundi þurfa þeir að sannfæra hvorn annan um að flókin, viðkvæm og fordæmalaus ríkisstjórn þeirra frá miðju til vinstri sé möguleg. Úr gæti orðið fyrsta ríkisstjórn Íslandssö
19. nóvember 2016
Helgi Hrafn myndi íhuga að verða ráðherra
19. nóvember 2016
Flokkarnir fimm funda saman á morgun
18. nóvember 2016
Samfylkingin frestar varaformannskjöri vegna ríkisstjórnarþreifinga
17. nóvember 2016
Sjálfstæðisflokkurinn vildi ekki lögfestingu jafnlaunavottunar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, segir að jafnréttismálið um jafnlaunavottun hafi ekki hlotið mikinn hljómgrunn í viðræðum við Sjálfstæðisflokkinn frekar en sjávarútvegsmál.
16. nóvember 2016
Katrín talar við alla en vill fjölflokkastjórn
16. nóvember 2016
Guðni veitti Katrínu umboð
16. nóvember 2016
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar strandaði á sjávarútvegsmálum
Andstaða gegn uppboði á aflaheimildum og þjóðaratkvæði um Evrópusambandið varð til þess að stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og frjálslyndu miðjuflokkanna var slitið. Nú verður reynt að mynda ríkisstjórn frá miðju til vinstri.
15. nóvember 2016
BJarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ekki með viðmælendur í augnablikinu til að mynda ríkisstjórn
15. nóvember 2016
Katrín hefur verið boðuð á Bessastaði
15. nóvember 2016
Þjóðaratkvæði um ESB og umbætur í kvótakerfi of stór biti
15. nóvember 2016
Bjarni og Guðni funda á Bessastöðum
15. nóvember 2016
Bjarni stöðvaði viðræðurnar en er ekki búinn að skila umboðinu
15. nóvember 2016
Búið að slíta stjórnarmyndunarviðræðum
15. nóvember 2016
Bjarni tilbúinn í breytt vinnulag á Alþingi
13. nóvember 2016
Svandís Svavarsdóttir hefur verið þingmaður síðan 2009.
„Bráðabirgðaþing“ fjalli um fjárlög
12. nóvember 2016
Bjarni Benediktsson hefur formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forseta Íslands og ætlar nú að reyna að mynda ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn.
Vísbendingar um árangur viðræðna strax eftir helgi
Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður.
12. nóvember 2016
Bjarni vill leggja Evrópumálin inn til þingsins
11. nóvember 2016
Ákveðið að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður
11. nóvember 2016
Bjarni Benediktsson fékk stjórnarmyndunarumboð hjá Guðna Th. Jóhannessyni í síðustu viku. Hann mun skila því dragist ekki saman með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn og Bjartri framtíð í dag.
Evrópumálin það sem helst stendur í vegi fyrir stjórnarmyndun
11. nóvember 2016
Leið Bjarna að lokast og hinir flokkarnir horfa til vinstri
Stjórnarmyndunarviðræður milli Sjálfstæðisflokks og frjálslyndu miðjuflokkanna virðast ekki vera að skila neinu. Fyrirstaða er gagnvart samstarfi við aðra en Framsóknarflokk innan þingflokks Sjálfstæðisflokks. Flestir aðrir flokkar eru farnir að undirbúa
10. nóvember 2016
Útséð með samstarf Sjálfstæðisflokks og Vinstri-grænna
9. nóvember 2016
Bjarni: Málin verða að skýrast í þessari viku
8. nóvember 2016
Krefjast þess að Sigmundur Davíð verði ráðherra
7. nóvember 2016
Segir engar hugmyndir um hann sem forsætisráðherra hafa verið viðraðar
4. nóvember 2016
Benedikt verði forsætisráðherra í breiðri stjórn
4. nóvember 2016
Viðreisn og Björt framtíð reyna að stilla Sjálfstæðisflokki upp við vegg
Bjarni Benediktsson reynir nú að mynda ríkisstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð. Litlar líkur eru á því að aðrir flokkar bætist við þá ríkisstjórn, þrátt fyrir vilja Sjálfstæðisflokksins þar um. Vinstri græn bíða róleg á hliðarlínunni eftir tækifæri ti
2. nóvember 2016
Guðni vill ekki launahækkun og mun ekki þiggja hana
2. nóvember 2016
Ræðir við alla formenn flokka
2. nóvember 2016
Bjarni fær stjórnarmyndunarumboð
2. nóvember 2016
Bjarni boðaður á Bessastaði
2. nóvember 2016
18% strikuðu Sigmund Davíð út
1. nóvember 2016
Stjórnarmyndun um fá mikilvæg mál
Þó ekki liggi fyrir enn hvaða flokkar muni mynda ríkisstjórn, þá er má leiða að því líkum að fá stór mál muni fá mikla athygli við stjórnarmyndun.
1. nóvember 2016
Spurning er hvaða konur veljast sem ráðherrar ef Sjálfstæðisflokkurinn tekur sæti í ríkisstjórn.
Konur í meirihluta ef ekki væri fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Ef ekki væri fyrir léleg kynjahlutföll í þingflokki Sjálfstæðisflokksins væru konur líklega í fyrsta sinn í meirihluta á Alþingi. Mikið var rætt um stöðu kvenna innan flokksins fyrir kosningar. Spurning hvaða konur yrðu ráðherraefni flokksins.
1. nóvember 2016
Oddný hættir sem formaður Samfylkingar – flokkurinn ekki í ríkisstjórn
31. október 2016
Óttarr lagði til að Benedikt fengi stjórnarmyndunarumboð
31. október 2016
Píratar vilja styðja minnihlutastjórn VG, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar
31. október 2016
Katrín tilbúin að leiða fimm flokka ríkisstjórn
31. október 2016
Af hverju hrundi Samfylkingin?
Samfylkingin stendur ekki undir nafni sem turninn á vinstri vængnum. Flokkurinn er í sárum eftir fylgishrun, og erfitt er að sjá hann ná vopnum sínum aftur, nema með nýju upphafi og miklum breytingum.
31. október 2016
Bjarni reynir að mynda ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn
31. október 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins.
Segir átök á flokksþingi ástæðu taps Framsóknar
31. október 2016
Viðreisn útilokar ekki samstarf með stjórnarandstöðuflokkunum
30. október 2016
Forsetinn fundar fyrst með Bjarna
30. október 2016
Viðreisn útilokar ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsókn á ný
30. október 2016
Bjarni Benediktsson mun líkast til leyfa sér að brosa hringinn í dag. Það mun Sigurður Ingi Jóhannsson þó líklega ekki gera, eftir að hafa leitt flokk sinn í gegnum verstu kosningar hans frá upphafi.
13 lykilatriði úr Alþingiskosningunum í gær
Íslenskt stjórnmálalandslag er gjörbreytt eftir kosningarnar í gær. Sjö flokkar verða á þingi, aldrei hafa fleiri konur verið kjörnar og nýlegir flokkar fengu 38 prósent atkvæða. Kjarninn fer yfir meginlínur kosninganna.
30. október 2016
Sjálfstæðisflokkur sigurvegari en stjórnin fallin
Sjálfstæðisflokkurinn fékk afgerandi besta kosningu í Alþingiskosningunum, en þegar þetta er skrifað er fylgi hans 29,5 prósent sem gefur honum 21 þingmann. Framsókn og Samfylkingin töpuðu miklu fylgi.
30. október 2016
Tveir ráðherrar Framsóknarflokksins í fallhættu
Síðasta þingsætaspáin áður en kosningaúrslit liggja fyrir metur líkurnar á því að vinstrikvartettinn geti náð meirihluta á Alþingi eftir kosningar 59 prósent.
29. október 2016
Topp 10 – Framboð sem ögruðu fjórflokknum
Í dag er kjördagur og því tilefni til að fara yfir kosningasöguna. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði sögu framboða sem hafa ögrað valdajafnvæginu á hinu pólitíska sviði.
29. október 2016
Leiðtogaumræður: Meðalframbjóðandi og Megavika
29. október 2016
Ástæða þess að kosið er í dag er Wintris-málið og mótmælin sem áttu sér stað í kjölfar þeirra.
Flokkar stofnaðir frá 2012 fá 40 prósent atkvæða
Loka Kosningaspá Kjarnans sýnir að flokkar sem stofnaðir voru á árinu 2012 eða síðar munu fá 40 prósent atkvæða í kosningunum í dag. Ríkisstjórnarflokkarnir fá samanlagt það sem þeir hafa mælst með þorra þessa árs og vinstristjórn virðist vera möguleiki.
29. október 2016
VG rak bestu baráttuna en Framsókn á vanstilltustu auglýsinguna
Kosningabaráttan fór að miklu leyti fram stafrænt. Samfélagsmiðlar spiluðu stórt hlutverk þar sem stjórnmálaflokkarnir kepptust við að birta kosningaáróður í myndböndum. Kjarninn rýndi í baráttu hvers fokks.
29. október 2016
Gengið verður til kosningar á morgun, laugardaginn 29. október.
Sjálfstæðisflokkurinn vex og Píratar minnka
Ný kosningaspá var gerð síðdegis föstudaginn 28. október.
28. október 2016
Hildur Knútsdóttir
Stærsta kosningamálið
28. október 2016
Sigurður Ingi var í leiðtogaumræðunum á Stöð 2, þar sem kom skýrt fram að VG vilji ekki inngöngu að ESB.
Ekki fimm flokkar sem vilja sækja um aðild að ESB
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um að fulltrúar fimm af sjö flokkum vilji sækja um aðild að Evrópusambandinu.
28. október 2016
Samfylking og Framsókn stefna í sögulegt afhroð
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins og hefur verið að bæta við sig fylgi á lokasprettinum. Píratar hafa fundið stöðugleika og VG og Viðreisn geta vel við unað. En tveir rótgrónir flokkar stefna á að fá verstu útreið sína í sögunni.
28. október 2016
Samfylking með eitt prósent í yngsta aldurshópnum
28. október 2016
Um hinn siðferðislega feluleik og meinta stöðugleika
28. október 2016
Fátækasti maður á Íslandi
27. október 2016
Lág verðbólga, dómar og erlendir ferðamenn í lykilhlutverki
Liðið kjörtímabil hefur verið mikið endurnýjunar og uppgangstímabil fyrir íslenskt viðskiptalíf.
27. október 2016
Oddný Harðardóttir er formaður Samfylkingarinnar. Fylgi við flokkinn hefur aldrei mælst minna í kosningaspánni. Þingsætaspá kosningaspárinnar mælir líkur á að formaðurinn nái kjöri eru 13 prósent.
Fylgi við Samfylkinguna aldrei minna á þessu ári
Samfylkingin mælist með minnsta fylgi á þessu ári þremur dögum fyrir kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur.
27. október 2016
Meirihluti vill vita samstarfsmöguleika fyrir kosningar
27. október 2016
Stjórnarandstaðan mun reyna að mynda meirihluta
27. október 2016
61% líkur á að vinstrikvartettinn geti myndað meirihluta
Flokkarnir fjórir sem hafið hafa þreifingar um meirihlutasamstarf að loknum kosningum fengu eins manns meirihluta í aðeins 61% 100.000 sýndarkosninga í Kosningaspánni.
26. október 2016
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Hættum að svelta listamennina
26. október 2016
Píratar ná yfirhöndinni í Reykjavík
Bæði Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eiga á hættu að fá engan mann kjörinn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Eina kjördæmið þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er ekki öruggastur með kosningu er í Reykjavík norður.
25. október 2016
Björt framtíð ein um að taka ekki framlög frá fyrirtækjum
Af þeim þremur flokkum sem fengu engin framlög frá fyrirtækjum í fyrra er einn í sömu stöðu í ár, Björt framtíð. Píratar og VG taka við framlögum frá fyrirtækjum, líkt og hinir flokkarnir.
25. október 2016
Málamiðlunarvandinn
25. október 2016
13% líkur á að Oddný nái kjöri
Sjálfstæðisflokkurinn sigrar í Alþingiskosningunum í landsbyggðarkjördæmunum þremur ef marka má þingsætaspá Kjarnans. Aðeins 13% líkur eru á að formaður Samfylkingarinnar og oddviti lista flokksins í Suðurkjördæmi nái kjöri.
24. október 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson er forsætisráðherra Íslands og formaður Framsóknarflokksins.
Aðildarumsóknin og samskipti við Evrópusambandið
24. október 2016
Viðreisn boðar innviðasjóð og lækkun vaxta
24. október 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson voru glaðbeittir þegar þeir mynduðu saman ríkisstjórn.
Fimm afleikir hægri stjórnarinnar
23. október 2016
Það stefnir allt í Reykjavíkurstjórn
Píratar virðast ætla að verða sigurvegarar komandi kosninga og bæta meira við sig en Framsókn gerði 2013. Þrír rótgrónustu flokkarnir stefna allir í sögulegt afhroð. Það er Reykjavíkurstjórn í kortunum.
23. október 2016
Willum Þór Þórsson mætti best allra þingmanna í atkvæðagreiðslur og tók oftast afstöðu á kjörtímabilinu.
Allt um mætingu þingmanna, afstöðu og það sem þeir töluðu um
23. október 2016
Fyrsta ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur eftir kosningarnar 2009 á Bessastöðum 10. maí 2009. Ríkisstjórnin breyttist ört á kjörtímabilinu, eða alls fimm sinnum.
Fimm afleikir vinstri stjórnarinnar
22. október 2016
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Stjórnarþingmaður kallar RÚV stjórnmálahreyfingu
22. október 2016
Oddur Ævar Gunnarsson
Af hverju meirihlutastjórn?
22. október 2016
Ef þú ert að kvarta yfir fjölmiðlum, þá ertu líklega að tapa
22. október 2016
Ísland er ekki með hæstu vexti í heimi
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Össurar Skarphéðinssonar um að á Íslandi séu hæstu vextir í heimi.
22. október 2016
VG ætlar ekki í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum
22. október 2016
Össur Skarphéðinsson
Nýjan gjaldmiðil, takk!
21. október 2016
Guðmundur Haukur Sigurðarson
Bréf til hugrakka frambjóðandans
20. október 2016
Páll Valur Björnsson
Til hvers eru stjórnmálamenn?
20. október 2016
Snæbjörn Brynjarsson
Gryfja hinna skapandi greina
19. október 2016
Þór Saari
Píratar og námsmenn
19. október 2016
Vinstri græn eru meðal þeirra flokka sem þáðu engin framlög í fyrra.
Píratar, VG og Björt framtíð fengu engin framlög frá fyrirtækjum
19. október 2016
Sjávarútvegsfyrirtæki áfram áberandi í styrkjum til ríkisstjórnarflokka
18. október 2016
Andrés Ingi Jónsson
Svindlað á þinginu
18. október 2016
Borgun styrkti Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um 250 þúsund
18. október 2016
Dóra Sif Tynes
Raunir bankakerfisins – Raunir krónunnar
18. október 2016
Sigrún Gunnarsdóttir
Hvernig getum við byggt upp heilbrigðisþjónustuna?
18. október 2016
Berglind Ósk Guðmundsdóttir
Háskólar í hættu: Sultarólin
18. október 2016
Viðreisn ætlar ekki að starfa með núverandi stjórnarflokkum
18. október 2016
Árið 2013 var 22 prósent fylgi „krísa“ – Nú felast í því sóknarfæri
Í aðdraganda síðustu kosninga var staða Bjarna Benendiktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins veikari en nokkru sinni fyrr. Krísa var sögð í flokknum. Nú er fylgið það nákvæmlega sama og 2013 og Bjarni öruggari en nokkru sinni fyrr. Hvað breyttist?
17. október 2016
Vill endurskoðun peningastefnu og lægri skatta á landsbyggðinni
Framsóknarflokkurinn kynnti stefnumál sín fyrir kosningar á fundi í dag.
16. október 2016
Bjarni telur óraunhæft að halda stjórnarsamstarfinu áfram
12. október 2016
Dóra Sif Tynes
EES í öngstræti?
5. október 2016
Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE
Þingmaður Samfylkingarinnar telur ótækt að ríkisstjórnarflokkarnir haldi áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum.
5. október 2016
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Sérstakt lagaákvæði um hrelliklám
4. október 2016
Ríkisstjórn Pírata og Sjálfstæðisflokks möguleg?
Aðeins Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað tveggja flokka meirihluta á þingi ef gengið yrði til alþingiskosninga nú. Kosningaspáin krufin.
24. september 2016
Á Alþingi hefur fjórflokkurinn svokallaði yfirleitt notið mikils meirihluta, aukaframboð hafa ekki hoggið stórt skarð. Nú lítur út fyrir að breyting sé að verða á einkenni íslenskrar flokkaskipan.
Af hruni fjórflokksins
Ný kosningaspá sýnir Sjálfstæðisflokk og Pírata enn stærsta. Viðreisn sækir enn í sig veðrið og er nú fjórða stærsta stjórnmálaaflið.
17. september 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur ákveðið að taka ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokks í komandi kosningum. Eftir að hafa leitt flokkinn í Suðurkjördæmi í tveimur kosningum tapaði hún í prófkjöri, fyrir þremur körlum.
Sjálfstæðisflokkurinn hafnar reyndum konum og lætur aðrar berjast
Konur sem sóttust eftir forystuhlutverki hjá Sjálfstæðisflokknum í prófkjörum helgarinnar guldu afhroð. Fjórar konur sitja í baráttusætum á framboðslistum flokksins. Einungis tvær eru með öruggt þingsæti og ein leiðir framboðslista.
12. september 2016
Bjarni Benediktsson, Össur Skarphéðinsson, Ari Trausti Guðmundsson, Guðjón S. Bjránsson, Árni Páll Árnason og Páll Magnússon. Allir leiða lista eftir prófkjör eða flokksval helgarinnar.
Úslit prófkjöra helgarinnar – allir listar
11. september 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra.
Sigurður Ingi sækist ekki eftir varaformannssæti
10. september 2016
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur leiðir lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi.
Ari Trausti leiðir Vinstri græn í Suðurkjördæmi
10. september 2016
Baráttan um miðjuna og krafan um að „breyta kerfinu“
8. september 2016
Katrín og Svandís leiða VG í Reykjavík – Kolbeinn nýr inn
8. september 2016
„Ég veit alveg hvað bíður mín“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætlar í framboð fyrir Viðreisn. Hún segir gagnrýnina á sig skiljanlega en vonast til að fá annað tækifæri. Viðreisn mun ekki geta unnið með Sjálfstæðisflokknum að óbreyttu.
8. september 2016
Sturla Jónsson.
Sturla Jónsson býður sig fram til Alþingis
21. ágúst 2016
Gunnar Bragi Sveinsson er afar ósáttur með að forsætisráðherra hafi gefið út dagsetningu fyrir kjördag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hefur sagt að hann vilji ekki haustkosningar.
Ólga innan Framsóknar vegna kosninga
Ráðherra Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar eru afar ósátt við ákvörðun forsætisráðherra að hafa ákveðið kjördag. Gunnar Bragi Sveinsson segir stjórnarmeirihlutann geta kallað saman nýtt þing og hætt við kosningar.
13. ágúst 2016
Fjórðungur þingmanna ætlar að hætta
Einn af hverjum fjórum sitjandi þingmönnum ætlar að hætta á þingi í haust. Þar af eru tveir ráðherrar, forseti Alþingis, tveir nefndarformenn, tveir þingflokksformenn og fjórir fyrrverandi ráðherrar. Allir þingmenn hafa nú gefið út ákvörðun sína.
13. ágúst 2016
Birgitta, Jón Þór og Ásta leiða lista Pírata
12. ágúst 2016
Illugi hefur nokkra klukkutíma til að svara
Mennta- og menningarmálaráðherra er eini núverandi þingmaðurinn sem hefur ekki gefið upp ákvörðun sína um áframhaldandi þingsetu. Hann hefur frest til klukkan 16 í dag til að gefa kost á sér fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmunum.
12. ágúst 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra.
Lilja vill leiða í Reykjavík suður hjá Framsókn – Smári leiðir hjá Pírötum á Suðurlandi
12. ágúst 2016
Alþingiskosningar verða 29. október
11. ágúst 2016
Karl Garðarsson vill leiða lista Framsóknar
11. ágúst 2016
Kosningabarátta flokkanna er hafin. Eins og er bendir allt til þess að ellefu flokkar bjóði fram í næstu Alþingiskosningum.
„Kjósið mig“
Brátt verður kosið til Alþingis og stjórnmálamenn eru farnir að setja sig í slíkar stellingar. Loforðin spretta fram, sumir útiloka samstarf við tiltekna flokka og aðrir vilja samsama sig þeim sem njóta mikils fylgis. Kjarninn tók saman nokkur dæmi.
10. ágúst 2016
Gunnar Bragi segir engan geta boðið sig fram gegn Sigmundi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir engan framsóknarmann geta boðið sig fram gegn sitjandi formanni. Hann vill fá Sigmund Davíð af krafti inn í baráttuna á ný. Hann segir að dagsetning fyrir kosningar veiti stjórnarandstöðunni vopn í hendur.
10. ágúst 2016
Burt með „hagsmunagæsluna“
9. ágúst 2016
400 atkvæði á bak við 105 frambjóðendur
Tæplega 400 hafa kosið í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 105 manns eru í framboði. Ef allir frambjóðendur hafa kosið gerir það fjórðung af atkvæðunum. 58 hafa kosið í Suðurkjördæmi þar sem 25 eru í framboði.
8. ágúst 2016
Ríkisstjórn Íslands kom saman í morgun í fyrsta sinn eftir sumarfrí. Þar voru rædd mannréttindamál, málefni kirkjugarða og utanríkisráðherra fór yfir stöðuna í Tyrklandi.
Haustkosningar aldrei ræddar í ríkisstjórn
Komandi kosningar hafa aldrei verið settar formlega á dagskrá ríkisstjórnarinnar. Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir að margt sé þó rætt í trúnaði þó að það fari ekki á formlega dagskrá. Fyrsti ríkisstjórnarfundur eftir sumarfrí var í morgun.
5. ágúst 2016
Tíu staðreyndir um haustkosningar
5. ágúst 2016
Þó að enn sé ekki komin fram dagsetning fyrir kosningar koma reglulega fram ný nöfn sem vilja gefa kost á sér til þings á næsta kjörtímabili.
Fjöldi nýrra frambjóðenda vill á þing
Fjöldi nýrra frambjóðanda hyggst bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum. Helmingur sitjandi flokka heldur prófkjör og helmingur stillir upp. Fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar íhugar framboð fyrir Samfylkingu.
4. ágúst 2016
Píratar skoða kosninga-Pokéstop
Þingflokksformaður Pírata segir hugmyndir uppi um að þróa sérstakan kosninga-Pokémon til að lokka ungt fólk á kjörstað.
4. ágúst 2016
Vilhjálmur Árnason við þingsetningu. Ásmundur Friðriksson var í þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum 2013.
Vilhjálmur sækist eftir þriðja sætinu
Enn bætist í hóp þeirra þingmanna sem sækjast eftir efstu sætum framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
4. ágúst 2016
Árni Johnsen vill aftur á þing
Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill komast í eitt af efstu sætunum á ný. Hann sakar núverandi þingmenn flokksins um að hafa unnið skipulega gegn sér.
4. ágúst 2016
Ásmundur fer hálfa leið gegn Ragnheiði Elínu
Ásmundur Friðriksson fer hálfa leið gegn Ragnheiði Elínu og Unni Brá og býður sig fram í 1. til 2. sæti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi. Hann ætlar að halda áfram á sömu braut, sem hefur verið harðlega gagnrýnd í útlendingamálum.
3. ágúst 2016
Teitur á móti Haraldi í fyrsta sæti í norðvestur
28. júlí 2016
Forsætisráðherra: Kosið ef málin klárast
27. júlí 2016
Þorsteinn ætlar í fyrsta sætið í Reykjavík
27. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að bjóða sig aftur fram í Norðausturkjördæmi.
Norðausturkjördæmi tekur Sigmundi ekki opnum örmum
Forystumenn Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hafa efasemdir um að endurkoma Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í kjördæmi sé góð fyrir flokkinn. Fyrrverandi oddviti á Akureyri íhugar úrsögn úr flokknum ef Sigmundur heldur áfram.
27. júlí 2016
Vilhjálmur Bjarnason segir að líklegast verði kosið til Alþingis í október. Hann segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og furðar sig á því að mál séu svo stór að þau þurfi fram á vor til að afgreiða.
Kosið í október eða nóvember
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að líklegast verði kosið til Alþingis um miðjan október eða í byrjun nóvember. Hann segir Sigmund Davíð hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og það verði skrautlegt þegar Birgitta Jónsdóttir verður forseti Alþingis.
27. júlí 2016
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segist ekki vera ánægður með núverandi ríkisstjórn. Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar, segir flokkinn ekki hafa rætt samstarfsflokka neitt sérstaklega, en það velti alfarið á málefnum.
Útiloka ekki samstarf við neinn
Forystumenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja samstarf við aðra flokka eftir komandi kosningar byggja á málefnum. Stofnandi Viðreisnar segir feigðarflan ef ekki verði kosið í haust og gefur ekki mikið fyrir skrif Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
26. júlí 2016
Birgitta Jónsdóttir, Oddný Harðardóttir og Katrín Jakobsdóttir útiloka allar samstarf við Sjálfstæðisflokk eftir næstu kosningar.
Útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
Forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Formaður VG og þingflokksformaður Pírata segja flokkinn hafa stimplað sig frá samstarfi með því að útiloka kerfisbreytingar.
26. júlí 2016
Ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í apríl.
Kosningaskjálftinn
22. júlí 2016
Þingmennirnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Birgitta Jónsdóttir vilja halda áfram á Alþingi. Helgi Hrafn Gunnarsson ætlar hins vegar að segja skilið við pontuna.
Barátta framundan hjá Pírötum
Að minnsta kosti fjórir ætla að gefa kost á sér til að leiða lista Pírata í Reykjavík. Birgitta Jónsdóttir ætlar að halda áfram og Jón Þór Ólafsson er að íhuga framboð.
12. júlí 2016
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Birna Þórarinsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri flokksins.
Birna ráðin framkvæmdastjóri Viðreisnar
Birna Þórarinsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar. Hún hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastýra Evrópustofu, yfirmaður hjá UNIFEM og og kennt við HÍ og Bifröst. Birna mun leika lykilhlutverk í kosningabaráttunni framundan.
12. júlí 2016
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, eru bæði bjartsýn á að flokkar þeirra njóti brautargengi í komandi kosningum.
Flokkur fólksins og Alþýðufylkingin ætla í öll kjördæmi
Flokkur fólksins og Alþýðufylkingin ætla að bjóða fram til Alþingis í öllum kjördæmum. Formenn eru bjartsýnir á komandi kosningar. Alls ætla 11 framboð að bjóða fram í öllum kjördæmum.
10. júlí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur ekki viljað ákveða tiltekna dagsetningu fyrir komandi kosningar þar til yfirsýn fæst um þá daga sem framundan eru á Alþingi í ágúst.
Engin kosningadagsetning fyrr en í haust
Engin dagsetning fyrir kosningar verður ákveðin fyrr en þing verður hafið á ný. Framsóknarmenn vilja ekki ákveða dagsetningu fyrr en mál eru afgreidd. Frumvarp um afnám verðtryggingar er væntanlegt. Sigmundur Davíð ætlar að halda áfram.
8. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vann stóran sigur í kosningunum 2013 en nú mælist flokkurinn með aðeins 9,1 prósent fylgi.
Samfylking og Framsókn jafn lítil
7. júlí 2016
Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, segir málefni flokksins tilbúin en kjördæmaráð geti síðan lagt áherslu á sín málefni.
Dögun býður fram í öllum kjördæmum
Dögun ætlar að bjóða fram til Alþingis í annað sinn í komandi kosningum. Flokkurinn hefur mælst með undir eitt prósenta fylgi. Formaðurinn vonast til þess að kosningar munu ekki snúast um skoðanakannanir eins og í forsetakosningum.
6. júlí 2016
Gunnar Hrafn Jónsson sagði upp á Fréttastofu RÚV um helgina til að ganga til liðs við Pírata.
Gunnar Hrafn sækist eftir 2. sæti hjá Pírötum
5. júlí 2016
Fylgi við Framsókn minnkaði hratt í kjölfar Wintris-málsins. Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkaði lítillega í einni könnun en flokkurinn náði vopnum sínum fljótt aftur. Framsóknarflokkur mælist nú ekki með meira en 10 prósenta fylgi.
Viðreisn og Framsókn jöfn í nýrri kosningaspá
Framsóknarflokkurinn stendur í stað í nýrri kosningaspá en Viðreisn sækir enn í sig veðrið. Ekki mælist marktækur munur milli fylgi flokkanna. Píratar eru enn stærstir og fylgi við Sjálfstæðisflokk minnkar enn.
5. júlí 2016
Brynhildur (A), Einar K. (D), Frosti (B), Hanna Birna (D), Helgi Hrafn (Þ), Katrín (S), Kristján (S), Páll Jóhann (B), Róbert (A), Sigrún (B), Vigdís (B) og Ögmundur (V) ætla öll að hætta á Alþingi.
Framsókn missir flesta þingmenn burt
Flestir þingmenn sem ætla að hætta eftir þetta kjörtímabil eru í Framsóknarflokknum. Aðeins einn þingmaður innan VG ætlar að hætta. Sjálfstæðisflokkur missir reynslumikla þingmenn frá borði.
4. júlí 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
4. júlí 2016
Helgi Helgason formaður segir flokkinn hafa fengið fjölmargar stuðningsyfirlýsingar frá Íslendingum á Norðurlöndunum.
Þjóðernisflokkur ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum
Íslenska þjóðfylkingin ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi Alþingiskosningum. Flokkurinn leggur áherslu á herta innflytjendalöggjöf og bann við iðkun íslam. Formaður flokksins segist ekki vilja tvímenningu í landinu. Aðalfundur var í fyrradag.
1. júlí 2016
Einar Brynjólfsson framhaldsskólakennari leiðir lista Pírata í Norðausturkjördæmi.
Tveir framboðslistar klárir í Norðausturkjördæmi
Framboðslistar Vinstri grænna og Pírata í Norðausturkjördæmi hafa nú litið dagsins ljós. Framhaldsskólakennari frá Akureyri leiðir lista Pírata eftir kosningu flokksmanna. Björn Þorláksson segir klíkuskap hafa ráðið því að hann hafnaði neðarlega á lista.
28. júní 2016
Þingmenn Pírata eru þrír. Ef gengið yrði til kosninga nú yrðu þeir að öllum líkindum mun fleiri.
Viðreisn stærri en Samfylking
28. júní 2016
Birgitta Jónsdóttir í viðtali við fréttamenn í skála Alþingis. Leiðtogar hinna stjórnarandstöðuflokkanna fylgjast með.
Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi og Píratar eru nú stærstir
15. júní 2016
Þrír sitja á Alþingi fyrir Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson.
Píratar halda prófkjör í öllum kjördæmum
Aðalfundur Pírataflokksins var haldinn um helgina. Kosið var í framkvæmdaráð og stefnumálahópur kynntur. Prófkjör munu stjórna uppröðun framboðslista í öllum kjördæmum.
13. júní 2016
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Magnús Lyngdal Magnússon og Elliði Vignisson hafa verið sterklega orðuð við framboð.
Stór nöfn hugleiða framboð fyrir Sjálfstæðisflokk
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, ætlar að bjóða sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Magnús Lyngdal hefur verið sterklega orðaður við framboð fyrir flokkinn. Elliði Vignisson íhugar einnig framboð.
6. júní 2016
Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarsson verða ekki samflokksmenn á næsta þingi. Ekki liggur fyrir hvort Ragnheiður ætli að bjóða sig fram fyrir Viðreisn eða hvort hún ætli að hætta á þingi.
Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar og fylgi Viðreisnar eykst
Sjálfstæðisflokkur og Píratar mælast með um 28 prósenta fylgi í nýrri kosningaspá. Viðreisn bætir við sig og er komin með 5,8. Formaðurinn segir þetta góðar fréttir og brátt verði listar mannaðir. Ragnheiður Ríkharðsdóttir er orðuð við flokkinn.
6. júní 2016
Bjarni Benediktsson hefur verið formaður Sjálfstæðisflokksins síðan árið 2009.
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn eykst nær stöðugt
Sjálfstæðisflokkurinn hefur sótt í sig veðrið eftir uppljóstranir úr Panamaskjölunum og mælist nú með 29,1 prósent fylgi. Vinstri græn eru eini stjórnarandstöðuflokkurinn sem hefur vaxið síðastliðinn mánuð.
3. júní 2016
Níu þingmenn ætla að hætta
Níu sitjandi þingmenn, þar af einn ráðherra, nefndarformaður og forseti Alþingis, ætla að hætta á þingi eftir núverandi kjörtímabil. Tveir öflugir Framsóknarmenn úr Reykjavíkurkjördæmi norður ætla segja skilið við Alþingi.
2. júní 2016
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í þingsal.
Píratar tapa enn fylgi
17. maí 2016
Nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, var að finna í Panamaskjölunum. Umfjöllun um gögnin virðist hafa sett fylgi stjórnmálaflokka á fleygiferð.
Fylgið fór á flakk eftir Kastljósþáttinn
Píratar og Sjáflstæðisflokkur eru orðnir nær jafn stórir samkvæmt kosningaspánni. Fylgi stjórnmálaflokka fór á flakk strax eftir fyrstu umfjöllun um Panamaskjölin í Kastljósi 3. apríl.
12. maí 2016
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýrri könnun.
Sjálfstæðisflokkur stærstur með 31,3 prósent
Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur í nýrri könnun 365. VG mælast með tæp 20 prósent, en Framsóknarflokkur og Samfylking eru í sögulegum lægðum.
12. maí 2016
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst og nú styðja 33 prósent hana og eykst stuðningur um sjö prósentustig milli kannanna.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn bæta við sig
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi í nýrri könnun MMR. Píratar tapa átta prósentustigum, en eru samt sem áður stærstir. Stuðningur við ríkisstjórnina eykst.
4. maí 2016
Flug Pírata virðist vera að lækka eftir afhjúpun Panamaskjalanna - þó að flokksmenn hafi hvergi verið nefndir í því samhengi.
Píratar tapa mest á Panamaskjölunum
Píratar mælast með 27 prósenta fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi og hafa ekki mælst eins lágt í heilt ár. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi síðan í byrjun apríl. Fylgið haggast ekki hjá Samfylkingu.
3. maí 2016