Útséð með samstarf Sjálfstæðisflokks og Vinstri-grænna

7DM_4445_raw_1651.JPG
Auglýsing

Svo getur farið að Bjarni Bene­dikts­son for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins skili inn stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­inu, ef sam­töl hans við for­menn ann­arra flokka skila ekki árangri fyrir helgi. Þetta sagði Bjarni í sam­tali við RÚV í dag

„Það er tölu­vert mikil gjá víða á milli manna en nú ætla ég að halda þessum sam­tölum áfram og sjá hvort það er grund­völlur til þess að hefja eig­in­legar stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræður við aðra flokka. Og ég ætla bara að halda því til haga að ég er ekk­ert að hugsa ákveðið eitt umfram annað í því, en ella verð ég að segja þetta gott í bili og skila umboð­inu, það getur verið veru­leiki sem við bara horf­umst í augu við,“ sagði Bjarni eftir fund með þing­flokki sínum í Val­höll í dag. 

Hann sagði einnig að kosn­inga­úr­slitin hafi boðið upp á frekar þrönga stöðu. Ekki sé ljóst hvaða flokkum hann muni bjóða til form­legra við­ræðna. Ekki hafi verið and­staða í flokknum við sam­starf við Bjarta fram­tíð og Við­reisn. „En við vissu­lega ræddum áskor­anir sem gætu verið í því að við gerðum það.“ Hann sagð­ist hafa átt gott sam­starf við Fram­sókn­ar­flokk­inn og vilji halda því áfram, þegar hann var spurður að því hvort hann vildi taka Fram­sókn að borð­in­u. 

Auglýsing

Hann sagð­ist hafa rætt við Vinstri græn nokkrum sinn­um, „og ég tel að það sé orðið útséð með að hefja ein­hverjar við­ræður á milli flokk­anna.“ 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
Kjarninn 28. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
Kjarninn 28. október 2020
Frá mótmælum á Austurvelli í fyrra.
Meirihluti vill tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá
Meirihluti er hlynntur því að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Maskínu. Um það bil 2/3 kjósenda VG segjast hlynnt því, en minnihluti kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna.
Kjarninn 28. október 2020
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Sjónvarpstekjur Símans hafa aukist um nær allan hagnað félagsins á árinu 2020
Færri ferðamenn skila minni tekjum af reikiþjónustu. Tekjur vegna sjónvarpsþjónustu hafa hins vegar vaxið um 14 prósent milli ára og starfsmönnum fækkað um 50 frá áramótum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju uppgjöri Símans.
Kjarninn 28. október 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni segir kökumyndband Öryrkjabandalagsins vera misheppnað
Fjármála- og efnahagsráðherra segir það rangt að öryrkjar fái sífellt minni sneið af efnahagskökunni sem íslenskt samfélag baki. ÖBÍ segir ríkisstjórnina hafa ákveðið að auka fátækt sinna skjólstæðinga.
Kjarninn 28. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Útlit fyrir að sóttvarnalæknir leggi til hertar aðgerðir
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er ekki ánægður með stöðu faraldursins og ætlar að skila minnisblaði með tillögum að breyttum sóttvarnaraðgerðum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fljótlega.
Kjarninn 28. október 2020
Alls segjast um 40 prósent kjósenda að þeir myndu kjósa stjórnarflokkanna þrjá.
Samfylking stækkar, Sjálfstæðisflokkur tapar og Vinstri græn ekki verið minni frá 2016
Fylgi Vinstri grænna heldur áfram að dala og mælist nú tæplega helmingur af því sem flokkurinn fékk í síðustu kosningum. Flokkur forsætisráðherra yrði minnsti flokkurinn á þingi ef kosið yrði í dag.
Kjarninn 28. október 2020
Neytendastofa er með aðsetur í Borgartúni.
Unnið að því að leggja niður Neytendastofu
Stjórnvöld sjá fyrir sér að hugsanlega verði hægt að færa öll verkefni frá Neytendastofu á næsta ári og leggja stofnunina niður, með mögulegum sparnaði fyrir ríkissjóð. Stofnunin tók til starfa árið 2005 og fær tæpar 240 milljónir úr ríkissjóði í ár.
Kjarninn 28. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None