kosningar
Auglýsing

„Kvóta­­kerfið var eitt af stóru mál­un­um sem varð til þess að ég yf­ir­gaf Sjálf­­stæð­is­­flokk­inn. Það er gróf­asta dæmið um það hvernig sér­­hags­mun­ir fárra manna ráða stefnu flokks­ins. Það er gleði­legt að sjá hjá Við­reisn að þar er talað mjög ákveðið um að þess­um gæðum verði út­hlutað gegn gjaldi á upp­­­boðum og ég tel það lyk­il­­at­riði í þróun kvóta­­kerf­is­ins með hags­mun­i ­þjóð­ar­­inn­ar að leið­ar­ljósi,“ seg­ir Gísli Hall­­dór Hall­­dór­s­­son í við­tali við hinn ágæta vef BB.is.

Gísli Hall­dór er full­trúi Í-list­ans svo­nefnda, sem er sam­eig­in­legur listi félags­hyggju­fólks í bæn­um. Hann var áður í Sjálf­stæð­is­flokkn­um. 

Hann seg­ist sjálfur ekki ætla að taka sæti á lista, en verður for­maður upp­still­ing­ar­nefndar á lista flokks­ins í kjör­dæm­inu.

Auglýsing

Gísli Hall­dór segir í sam­tali við BB.is að hann sjái Við­reisn sem afl sem berj­ist gegn hags­muna­gæslu „gömlu flokk­anna“.

Lík­lega er Gísli Hall­dór á réttum slóðum í þess­ari grein­ingu sinni, þó setja megi Pírata, og fleiri fram­boð, einnig í það mengi sem stilli sér upp sem val­kosti gegn hags­muna­gæsl­unni.

Miklu mun skipta í kosn­ing­unum í haust, hvernig þessi stefna verður fram­kvæmd og útli­st­uð. Það er ekki nóg að segj­ast ætla að vinna gegn hags­muna­gæslu, heldur þarf stefnan að vera skýr og það þarf að liggja fyrir hvernig það verður gert. Margir upp­lifa það eflaust þannig, eins og það skipti ekki öllu máli hvaða flokkar eru með valda­þræð­ina í höndum sín­um, því kerfið breyt­ist lít­ið. 

En það gæti breyst í þetta skipt­ið... 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None