Vill endurskoðun peningastefnu og lægri skatta á landsbyggðinni

Framsóknarflokkurinn kynnti stefnumál sín fyrir kosningar á fundi í dag.

Sigurður Ingi
Auglýsing

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn, með Sig­urð Inga Jóhanns­son for­mann og Lilju D. Alfreðs­dóttur vara­for­mann í broddi fylk­ing­ar, kynnti stefnu­mál sín í dag og lagði meðal ann­ars áherslu að pen­inga­stefnan verði end­ur­skoð­uð.Þá vill flokk­ur­inn að Land­spít­al­inn verði byggður upp á nýjum stað og að lámarks­líf­eyrir aldr­aðra verði 300 þús­und krónur og fylgi lág­marks­launum á almennum vinnu­mark­aði.

Helstu atriði í kynn­ingu flokks­ins á stefnu­málum hans, fyrir kosn­ingar 29. októ­ber næst­kom­andi, má sjá hér að neð­an.

Lilja D. Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins.

Auglýsing

Áherslu­mál Fram­sóknar fyrir kosn­ingar

Hagur milli­stétt­ar­innar verði bættur enn frekar; neðra skatt­þrep verði lækkað veru­lega og per­sónu­af­sláttur verður útgreið­an­legur

Pen­inga­stefn­una skal end­ur­skoða, raun­vextir á Íslandi þurfa að end­ur­spegla breyttan efna­hags­legan veru­leika

Lág­marks­líf­eyrir aldr­aðra verði 300 þús­und krónur á mán­uði og fylgi lág­marks­launum á almennum vinnu­mark­aði

Byggður verður nýr Land­spít­ali á nýjum stað og fram­lög til heil­brigð­is­stofn­anna um allt land aukin

Forystufólki í Framsóknarflokknum, Sigurður Ingi Jóhannsson og Lilja D. Alfreðsdóttir.

Tann­lækn­ingar aldr­aðra verða gjald­frjálsar og hjúkr­un­ar­rýmum fjölgað um allt land

Taka skal upp komu­gjald á ferða­menn sem nýtt verður til inn­viða

Fæð­ing­ar­or­lof verði 12 mán­uðir og greiðslu­þak hækkað í 600 þús­und krón­ur, barna­bætur hækk­aðar og barna­föt verði án virð­is­auka­skatts

Hluta náms­lána verður breytt í styrk og sér­stök áhersla lögð á að styrkja iðn- og verk­nám

Skoðað verði hvort beita megi skattaí­viln­unum til fyr­ir­tækja og ein­stak­linga á efna­hags­lega veikum svæðum á lands­byggð­inni

Unnið skal eftir sókn­ar­á­ætlun í lofts­lags­málum sem er að fullu fjár­mögnuð til næstu þriggja ára í sam­ræmi við skuld­bind­ingar Íslands í Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu

Aðstoða ungt fólk með úrræð­inu Fyrsta fast­eign og öðrum aðgerðum í hús­næð­is­málum – leigu­í­búðir og fjölgun náms­manna­í­búðaSkiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Húsnæðisstuðningur skuli fyrst og fremst nýtast þeim sem á þurfa að halda
Ljóst er að staða leigjenda út frá húsnæðisöryggi og byrði húsnæðiskostnaðar er lakari en þeirra sem eiga eigin íbúð. Aðgerða er þörf sem miða m.a. að því að lækka byrði húsnæðiskostnaðar hjá efnaminni leigjendum, samkvæmt nýrri skýrslu.
Kjarninn 19. maí 2022
Margar kvartanir byggðar „á misskilningi“
UN Women lýsa yfir þungum áhyggjum af aðstæðum einstaklinga sem hingað hafa leitað að skjóli og eru hluti af búsetuúrræði ÚTL á Ásbrú. Samkvæmt ÚTL hefur aðstaðan verið í stöðugri endurskoðun undanfarna rúma tvo mánuði.
Kjarninn 19. maí 2022
Þórður Snær Júlíusson
Að vinna þegar maður tapar
Kjarninn 19. maí 2022
Claudia Ashanie Wilson, Eiríkur Rögnvaldsson, Eliza Reid, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, Gísli Pálsson og Sema Erla Serdaroglu
Kynþáttamörkun
Kjarninn 19. maí 2022
Mestu sóknarfærin í innlendri matvælaframleiðslu liggja í aukinni framleiðslu korns sem og í að auka hlutdeild innlendrar framleiðslu grænmetis.
Vinna þarf áhættugreiningu fyrir atburði sem geta raskað fæðuöryggi landsins
Matvælaráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórn 16 tillögur um aðgerðir til að auka fæðuöryggi Íslands. Nú þegar hefur starfshópur um neyðarbirgðir verið settur á laggirnar en áhersla þarf að vera á öryggi framboðs, þrátt fyrir baktryggingu í neyðarbirgðum.
Kjarninn 19. maí 2022
Kim Kardashian á rauða dregli Met Gala fyrr í þessum mánuði. Skömmu eftir að þessi mynd var tekin skipti hún yfir í endurgerð kjólsins til þess að koma í veg fyrir skemmdir á þeim upprunalega.
„Sögufrægum flíkum ætti enginn að klæðast, nokkurn tímann“
Fyrr í mánuðinum mætti Kim Kardashian á Met Gala í sögufrægum kjól sem var í eigu Marilyn Monroe. Svo mjög voru forverðir óánægðir með uppátækið að ICOM, alþjóðaráð safna, sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu.
Kjarninn 18. maí 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir marga hljóta að spyrja hvað LOGOS fékk greitt fyrir minnisblað um Bankasýsluna
Þingmaður Samfylkingar segir að ef mönnum sé alvara um að fara í saumana á sölunni á Íslandsbanka sé það ekki ekki gert með aðkeyptum lögfræðiálitum sem bæta engu við málflutninginn og er komið með forgangi til ákveðinna fjölmiðla til forsíðubirtingar.“
Kjarninn 18. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa segir ekki ólíklegt að Viðreisn og Framsókn séu að fara að vinna saman
Oddviti Viðreisnar segir Samfylkingu, Pírata og Viðreisn eiga málefnalega samleið í mikilvægum málaflokkum og að Framsókn virðist standa nærri þeim. Það sé þó ljóst að gamli meirihlutinn sé fallinn og að næstu skref séu að mynda nýjan.
Kjarninn 18. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None