Katrín útilokar ekki að VG taki sæti í minnihlutastjórn

7DM_0080_raw_1817.JPG
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­maður Vinstri grænna, úti­lokar ekki að Vinstri græn taki sæti í minni­hluta­stjórn. Staðan sé þannig að fólk sé farið að hugsa út fyrir kass­ann og skoða slíkar leið­ir. „Það var auð­vitað lögð mikil áhersla á myndun meiri­hluta­stjórnar í upp­hafi. Nú hafa hug­myndir um myndun til dæmis minni­hluta­stjórnar skotið upp koll­inum og ég held að það sé eitt­hvað sem allir flokk­arnir hljóta að velta fyrir sér.“ Þetta kemur fram á vef RÚV.  Katrín von­ast til þess að ný rík­is­stjórn verði mynduð fyrir ára­mót. 

Við­ræðum fimm flokka um myndun rík­is­stjórnar undir for­ystu Pírata lauk í gær þegar ljóst væri að ekki myndi nást saman um lyk­il­mál. Þar mun­aði mestu á milli Við­reisnar ann­ars vegar og Vinstri grænna hins vegar m.a. í sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­málum og í rík­is­fjár­mál­um. Vinstri græn hafa lagt höf­uð­á­herslu á mikla aukn­ingu útgjalda til að fjár­festa í vel­ferð­ar­málum og innviðum og á að fjár­magna þá aukn­ingu með nýjum sjálf­bærum tekj­um. Á meðal þeirra til­lagna sem Vinstri græn lögðu til var auð­legð­ar­skattur á stór­eigna­fólk, að taka upp syk­ur­skatt á nýjan leik auk þess sem flokk­ur­inn hefur einnig viðrað hug­myndir um hátekju­skatt. Katrín sagði hins vegar við RÚV að Vinstri græn hafi ekki viljað hækka almennan tekju­skatt til að ná mark­miðum sín­um. 

Guðni Th. Jóhann­es­son, for­seti Íslands,hvatti stjórn­mála­flokk­anna til að kanna mögu­leik­ann á myndun minni­hluta­stjórnar eftir að Píratar skil­uðu stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boði sínu í gær. „Í ljósi þeirra sjón­­­ar­miða sem fram komu í við­ræðum mínum við flokks­­leið­­toga í dag hef ég ákveðið að veita engum þeirra umboð til stjórn­­­ar­­mynd­unar að sinni. Þess í stað hvatti ég þá til að ráða ráðum sínum og kanna með ófor­m­­legum við­ræðum sín á milli hvaða leiðir eru enn mög­u­­legar til mynd­unar rík­­is­­stjórnar sem njót­i ­meiri­hluta­­stuðn­­ings á Alþingi eða geti að minnsta kosti varist þar van­­trausti. Í sam­­tölum mínum við for­yst­u­­fólk flokk­anna nefndi ég einnig þau brýnu verk­efni sem bíða úrlausnar á Alþingi og krefj­­ast góðrar sam­vinnu og sam­­stöð­u. Loks minnti ég flokks­­leið­­tog­ana á þá ábyrgð þeirra og skyldu að ná ­sam­komu­lagi um myndun rík­­is­­stjórn­­­ar. Ég tjáði þeim að ég vænti tíð­inda í þeim efn­um í þess­­ari viku,“ sagði í til­­kynn­ingu for­­seta­emb­ætt­is­ins. 

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
Kjarninn 14. desember 2019
Síminn að festa sig aftur í sessi sem sá stærsti á markaðnum
Gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti heldur áfram að aukast ár frá ári. Hún hefur 265faldast á áratug. Síminn hefur styrkt stöðu sína sem markaðsleiðandi á farsímamarkaði en tekjur vegna sölu á slíkri þjónustu hafa dregist verulega saman.
Kjarninn 14. desember 2019
Eitt af hverjum sex dauðsföllum tengt matarvenjum
Offita er orðið umfangsmikið lýðheilsuvandamál á Íslandi en alls þjást um fimmtungur fullorðinna Íslendinga af offitu.
Kjarninn 14. desember 2019
Friðarsamkomulag í sjónmáli?
Vonir hafa vaknað um það á mörkuðum, að tollastríð Bandaríkjanna og Kína sé möguleika að komast á endastöð, með samkomulagi í sjónmáli. Óvissa er þó enn um það.
Kjarninn 13. desember 2019
Hér má sjá áhrif eins vetrarstorms á minjar sem reynt var að verja með sandpokum. Sandpokarnir eru á víð og dreif.
Rauð viðvörun! Fornminjar á Íslandi í voða
Kjarninn 13. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None