Vinnuhópar skipaðir – vísbendingar um árangur viðræðna strax eftir helgi

Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður.

Bjarni Benediktsson hefur formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forseta Íslands og ætlar nú að reyna að mynda ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn.
Bjarni Benediktsson hefur formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forseta Íslands og ætlar nú að reyna að mynda ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn.
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son, for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ist vænta þess að það muni skýr­ast strax eftir helgi hvort það muni ganga að mynda rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisnar og Bjartar fram­tíð­ar. Ekki ríkir mikil bjart­sýni um að þessir flokkar muni ná saman um myndun nýrrar rík­is­stjórn­ar.

Morg­un­blaðið segir frá því í dag að nú verði skip­aðir starfs­hópar innan þess­ara þriggja flokka til þess að hefja form­legar stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræður og setja saman drög að stjórn­ar­sátt­mála. For­menn þess­ara flokka hitt­ust síð­degis í gær og ákváðu að láta á það reyna með form­legum stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræðum hvort hægt væri að mynda rík­is­stjórn þess­ara flokka, áður en Bjarni myndi skila stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­inu aftur til Guðna Th. Jóhann­es­son­ar, for­seta Íslands.

Fram hefur komið að helsti ásteyt­ing­ar­steinn í við­ræðum þess­ara flokka mun vera mál­efni aðild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­bandið en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hefur ekki viljað efna til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu eins og Við­reisn og Björt fram­tíð hafa farið fram á. Mála­miðlun í þeim efnum verður hugs­an­lega að Alþingi fái málið til með­ferðar en í Morg­un­blað­inu í dag segir að Sjálf­stæð­is­menn vilji heldur að málið verði þings­ins frekar er rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Málið yrði þá tekið fyrir í lok kjör­tíma­bils­ins.

Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son lét hafa eftir sér í fréttum Stöðvar 2 í gær­kvöldi að það myndi skýr­ast strax eftir helgi hvort form­legar við­ræður myndu skila árangri. Ekki eru allir innan Bjartar fram­tíðar eða Við­reisnar á eitt sáttir með að hefja form­legar við­ræður við Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Frétta­blaðið hefur eftir Óttarri Proppé að ástæða þess að Björt fram­tíð gangi til slíkra við­ræðna sé að „við eygjum von á því að ein­hver mögu­leiki [sé] að ræða málin og ná góðum umbót­u­m.“ Bene­dikt Jóhann­es­son, for­maður Við­reisn­ar, tekur í sama streng og seg­ist vona að þetta muni ganga sem allra best.

Ef form­legar við­ræður þess­ara flokka fara út um þúfur er talið næsta víst að Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­maður Vinstri grænna, fái næst form­legt tæki­færi til þess að spreyta sig á að mynda rík­is­stjórn. Katrín hefur staðið fast á því að Vinstri græn og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn greini á um of veiga­mikla hluti til þess að geta starfað saman í rík­is­stjórn. Þess vegna hefur því verið spáð að Katrín myndi reyna að mynda rík­is­stjórn yfir miðj­una og til vinstri, sé hinn klass­íski póli­tíski kvarði not­að­ur.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðmundur Árni óskar eftir viðræðum um myndun nýs meirihluta með Framsókn
Samfylkingin bætti við sig um níu prósentustigum af fylgi í Hafnarfirði og er nú með jafn marga bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur, sem tapaði einum. Framsókn er samt með öll tromp á hendi og getur valið með hvorum flokknum myndaður verður meirihluti.
Kjarninn 16. maí 2022
Nýtt valdajafnvægi á Norður-Írlandi – Sögulegur kosningasigur en snúin staða
Í fyrsta skipti í hundrað ára sögu Norður-Írlands er lýðveldisflokkur með flestu sætin á þinginu í Stormont. Óljóst er hins vegar hvort kosning um sameiningu Írlands sé í sjónmáli.
Kjarninn 15. maí 2022
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
Vinstri græn vilja ekki taka þátt í meirihlutaviðræðum
Oddviti Vinstri grænna í Reykjavík segir niðurstöðu kosninganna vonbrigði. Flokkurinn ætlar ekki að sækjast eftir því að sitja áfram í meirihluta. Oddviti Viðreisnar vonast hins vegar til að starfa áfram í meirihluta.
Kjarninn 15. maí 2022
„Börn eiga fyrst og fremst að leika sér og hlæja – ekki þjást og gráta“
Myndlistarmaðurinn Jón Magnússon safnar fyrir prentun á myndlistarbókinni „Á meðan ...“ sem er til styrktar starfi Unicef í Úkraínu.
Kjarninn 15. maí 2022
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Skýrt ákall um breytingar en erfitt að draga heildstæða ályktun
Formenn ríkisstjórnarflokkanna segja niðurstöður sveitarstjórnarkosningar skýrar en túlka hana með mismunandi hætti. Formaður Framsóknarflokksins segir flokkinn í borginni, sem vann mikinn kosningasigur, fara í meirihlutaviðræður af yfirvegun.
Kjarninn 15. maí 2022
Einar Þorsteinsson, ddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, sem vann stóran sigur, segir borgarstjórastólinn ekki vera markmið í sjálfu sér.
Borgarstjórastóllinn ekki markmið í sjálfu sér
Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavík eru varkárir í yfirlýsingum um nýtt meirihlutasamstarf en telja rétt að fráfarandi meirihlutaflokkar stilli saman strengi. Oddviti Framsóknarflokksins segir borgarstjórastólinn ekki vera markmið í sjálfu sér.
Kjarninn 15. maí 2022
Ótvíræður sigurvegari kosninganna, ekki bara í Reykjavík heldur á landsvísu, er Framsóknarflokkurinn.
Sigrar og töp sveitarstjórnarkosninganna
Framsóknarflokkurinn vann sveitarstjórnarkosningarnar, ekki bara í Reykjavík heldur á landsvísu. Sjálfstæðisflokkur mátti þola nokkur erfið töp en vann sigra inn á milli. Vinstri grænum gengur ekkert ná fótfestu í stærstu sveitarfélögum landsins.
Kjarninn 15. maí 2022
Danska kvennasveitin Reddi komst ekki áfram á úrslitakvöld Eurovision á laugardag. Danmörku var eina Norðulandaþjóðin sem komst ekki áfram í úrslit og Danir velta fyrir sér hvað fór úrskeiðis.
Gangtruflanir í dönsku Eurovision vélinni
Í annað skipti í röð mistókst Dönum að komast í úrslit Eurovision söngvakeppninnar. Danskir Eurovision sérfræðingar segja ekki nóg að flytjendur standi sig vel, lagið þurfi að höfða til áhorfenda og dómara.
Kjarninn 15. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None