Karl Garðarsson vill leiða lista Framsóknar

alingi-haust-2013_14404329662_o.jpg
Auglýsing

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir næstu Alþingiskosningar. Hann tilkynnti þetta í dag. Valið verður á lista flokksins á tvöföldu kjördæmisþingi í lok mánaðarsins. Þorsteinn Sæmundsson þingmaður ætlar líka að reyna við fyrsta sætið í kjördæminu. 

Sigrún Magnúsdóttir og Frosti Sigurjónsson eru þingmenn flokksins í reykjavíkurkjördæmi norður, en þau ætla bæði að hætta eftir núverandi þing. Hinn þingmaður flokksins í reykjavík suður, Vigdís Hauksdóttir, ætlar líka að hætta. 

Auglýsing

„Ég hef setið á Alþingi frá árinu 2013 fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður. Í störfum mínum hef ég m.a. lagt áherslu á heilbrigðismál, skattamál og málefni tengd öldruðum, og hef lagt fram frumvörp og þingsályktunartillögur þar um,“ segir Karl í tilkynningu.

Enginn kominn enn í Reykjavík suður  

Karl er að færa sig um kjördæmi, en hann hefur setið fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður hingað til. Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur ekkert viljað gefa upp um hvort hún ætli að bjóða sig fram til Alþingis fyrir næstu kosningar. Hún er eini framsóknarmaðurinn sem hefur ekki gefið út ákvörðun sína. Enginn hefur enn boðið sig fram til að leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður, gamla kjördæmi Karls. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Boðuð útgjaldaaukning Pírata er ekki fullfjármögnuð
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Halldóru Mogensen um að kosningaloforð Pírata séu fullfjármögnuð með nýjum tekjuöflunarleiðum.
Kjarninn 16. september 2021
Jón Steindór Valdimarsson
Drifkraftur nýrra lausna í loftslagsmálum
Kjarninn 16. september 2021
Mikil skekkja er í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunarleiðinni sem flokkurinn sá fyrir að fjármagna kosningaloforð sín með.
Tugmilljarða skekkja í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunaraðgerð þeirra
Þingmaður Pírata segir að flokkurinn sé að endurskoða útreikninga sína á áhrifum 3,75 prósentustiga hækkunar efsta þreps tekjuskattskerfisins, eftir að bent var á að þar skeikaði tugmilljörðum.
Kjarninn 16. september 2021
Jóhann S. Bogason
Vesalings Færeyingarnir
Kjarninn 16. september 2021
Kolefnisgjald leggst meðal annars á bensín og dísil olíu.
Meirihluti stjórnmálaflokka vill hækka kolefnisgjald
Passa verður að kolefnisgjald leggist ekki þyngst á þau sem minnst hafa á milli handanna að mati þeirra flokka sem vilja hækka kolefnisgjald. Útblástur frá vegasamgöngum er helsta uppspretta losunar sem er á beinni ábyrgð Íslands.
Kjarninn 16. september 2021
Liðin tíð að Bandaríkin veiti Íslandi aðstoð „vegna góðvildar“
Íslendingar þurfa tromp á hendi til að vekja áhuga Bandaríkjanna til að styðja landið diplómatísk í alþjóðasamfélaginu og veita viðskiptalegar eða efnahagslegar ívilnanir, að því er fram kemur í þættinum Völundarhús utanríkismála Íslands.
Kjarninn 16. september 2021
Völunarhús utanríksmála Íslands
Völunarhús utanríksmála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 3: Áhugi Bandaríkjanna á Íslandi
Kjarninn 16. september 2021
Svona eru líkur frambjóðenda á að komast á þing
Sitjandi þingmenn, og einn flokksformaður, eru í mikilli hættu á að missa þingsæti sitt í komandi kosningum. Mikil endurnýjun er í kortunum en alls 27 frambjóðendur sem sitja ekki á þingi eru líklegir til að ná þingsæti.
Kjarninn 16. september 2021
Meira úr sama flokkiFréttir
None