Kaupmáttur jókst um 7,9 prósent í fyrra

mannlif mannlíf
Auglýsing

Kaup­máttur ráð­stöf­un­ar­tekna á mann jókst um 7,9 pró­sent á milli áranna 2014 og 2015. Ráð­stöf­un­ar­tekjur heim­ila juk­ust um 10,8 pró­sent og ráð­stöf­un­ar­tekjur á mann um 9,6 pró­sent. Þetta kemur fram í nýrri frétt frá Hag­stofu Íslands. Útreikn­ing­arnir byggja að mestu á skatt­fram­tölum ein­stak­linga en leit­ast var við a ðlaga þær að upp­gjöri þjóð­hags­reikn­inga þar sem við átt­i. 

Ráð­stöf­un­ar­tekjur heim­il­anna eru sam­tala launa­tekna, eigna­tekna, til­færslu­tekna og reikn­aðs rekstr­ar­af­gangs ein­stak­lings­fyr­ir­tækja en að frá­dregnum eigna- og til­færslu­út­gjöld­um. 

Í frétt Hag­stof­unnar seg­ir: „Sam­hliða birt­ingu talna fyrir árið 2015 hafa nið­ur­stöður fyrri ára verið að hluta til end­ur­skoð­að­ar. Megin end­ur­skoð­unin kemur fram í útreikn­ingum á iðgjalda­greiðslum heim­ila til líf­eyr­is­sjóða yfir tíma­bilið 2001-2014. Í áður birtum tölum höfðu iðgjöld til sér­eigna-líf­eyr­is­sjóða verið að hluta til tví­talin og hefur sú villa nú verið leið­rétt. Einnig hafa tölur um rekst­araf­gang af rekstri íbúða­hús­næðis verið end­ur­skoð­aðar yfir tíma­bilið 1999-2014, með hlið­sjón af áður birtum tölum yfir reikn­aða húsa­leigu í einka­neysl­unni. Auk ofan­greindra breyt­inga er not­ast við end­ur­skoð­aðar tölur um nettó­laun frá útlöndum yfir tíma­bilið 2012-2014 og óbeint mælda fjár­mála­þjón­ustu (FISIM) yfir sama tíma­bil.“

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Ásgeir segir Guðlaug Þór hafa tekið á sig sök í styrkjamálinu
Stjórnendur FL Group tóku ákvörðun um að veita háan styrk til Sjálfstæðisflokksins í lok árs 2006 og kvittun fyrir greiðslunni var gefin út eftir á. Þetta segir Jón Ásgeir Jóhannesson. Hann telur Geir H. Haarde hafa staðið á bakvið málið.
Kjarninn 21. janúar 2021
Norðurlöndin og Eystrasaltslöndin biðja AGS um að meta áhættu á peningaþvætti
Ríkisstjórn Íslands, ásamt ríkisstjórnum hinna Norður- og Eystrasaltslandanna, hefur beðið Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að greina ógnir og veikleika í tengslum við peningaþvætti í löndunum.
Kjarninn 21. janúar 2021
Stórt hlutfall lána í frystingu er líkleg útskýring lágs hlutfalls fólks á vanskilaskrá
Vanskil aldrei verið minni en í fyrra
Samkvæmt Creditinfo voru vanskil með minnsta móti í fyrra. Líklegt er að það sé vegna fjölda greiðslufresta á lánum í kjölfar faraldursins.
Kjarninn 21. janúar 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Telur greinargerð ráðherra og kynningar á bankasölu ekki standast stjórnsýslulög
Stjórnarþingmenn í fjárlaganefnd taka undir með félögum sínum í efnahags- og viðskiptanefnd og vilja selja allt að 35 prósent í Íslandsbanka. Formaður Flokks fólksins segir að verið sé að einkavæða gróðann eftir að tapið var þjóðnýtt.
Kjarninn 21. janúar 2021
Um 60 prósent Garðbæinga geta ekki nefnt að minnsta kosti þrjá bæjarfulltrúa á nafn
Um 20 prósent íbúa Garðabæjar telja að ákvarðanir við stjórn sveitarfélagsins séu teknar ólýðræðislega. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 60 prósent fylgi í sveitarfélaginu en ánægja með meirihluta hans og bæjarstjóra er minni.
Kjarninn 21. janúar 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 31. þáttur: Keisari undirheimanna
Kjarninn 21. janúar 2021
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Vilja selja allt að 35 prósent hlut í Íslandsbanka
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar vill selja rúmlega þriðjung í Íslandsbanka í hlutafjárútboði í sumar. Hann vill setja þak á þann hlut sem hver fjárfestir getur keypt. Stjórnarandstaðan er sundruð í afstöðu sinni.
Kjarninn 21. janúar 2021
Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki senda okkur póst til að reyna að komast framar í röðina
Veiran er ennþá þarna úti, segir sóttvarnalæknir. Í lok mars á að hafa borist hingað til lands bóluefni fyrir um 30 þúsund manns. Frekari dreifingaráætlanir lyfjafyrirtækjanna hafa ekki verið gefnar út.
Kjarninn 21. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None