#stjórnmál

Málefni Seðlabankans færast til forsætisráðuneytisins

Ýmsar breyt­ingar verða gerðar á verk­efna­skipan ráðu­neyt­anna sam­hliða því að nýtt ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­sonar er tekið við völd­um. Þetta var gert með for­seta­úr­skurði um skipt­ingu stjórn­ar­mál­efna á milli ráðu­neyta. 

Mál­efni Seðla­banka Íslands munu flytj­ast með Bjarna úr fjár­mála­ráðu­neyt­inu yfir í for­sæt­is­ráðu­neyt­ið. Aftur á móti munu verk­efni hag­skýrslu­gerðar og upp­lýs­inga um lands­hagi, þar með talið Hag­stofu Íslands, fær­ast frá for­sæt­is­ráðu­neyt­inu til fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins. 

Þá munu þjóð­menn­ing­ar­mál fær­ast frá for­sæt­is­ráðu­neyt­inu og aftur til mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins, en það munu mál­efni Vís­inda- og tækni­ráðs einnig ger­a. 

Auglýsing

Mál­efni Þing­valla­þjóða­garðs, nema Þing­valla­bæj­ar­ins sjálfs, munu fær­ast frá for­sæt­is­ráðu­neyt­inu til umhverf­is­ráðu­neyt­is­ins. Neyt­enda­mál munu heyra undir atvinnu­vega­ráðu­neytið en ekki inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið, og verk­efni byggða­mála verða í inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu en ekki atvinnu­vega­ráðu­neyt­in­u. 

Viltu styrkja sjálfstæða íslenska fjölmiðlun?
Lesendur Kjarnans geta kosið að greiða fast mánaðarlegt framlag til fjölmiðilsins til að efla starfsemi hans enn frekar. Markmiðið er upplýstari, gagnrýnni og málefnalegri umræða. Hjálpið okkur við að ná því markmiði með því að ganga til liðs við Kjarnasamfélagið.
Krónan heldur áfram að styrkjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur styrkist mikið að undanförnu. Losun hafta hefur engin áhrif haft til veikingar, þvert á móti.
25. apríl 2017 kl. 21:20
Lögreglustjóri sagður hafa brotið gegn lögreglumanni
Vinnustaðasálfræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi brotið gegn lögreglumanni.
25. apríl 2017 kl. 19:37
ÖBÍ gagnrýnir fjármálaáætlun stjórnvalda
25. apríl 2017 kl. 19:13
Gengi á svartamarkaði í Norður-Kóreru sveiflast í takt við tilraunasprengingar hersins. Erlendir fjölmiðlar ferðuðust til Norður-Kóreu til þess að fylgjast með hersýningu hersins þar í landi.
Erlendir blaðamenn borga fimmföld árslaun í Norður-Kóreu
Þeir erlendu blaðamenn sem fá að flytja fréttir frá Norður-Kóreu eru látnir borga háar fjárhæðir.
25. apríl 2017 kl. 19:00
Róbert H. Haraldsson nýr forseti kennslusviðs HÍ
Heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson hefur víðtæka reynslu úr starfi háskólans og hefur einnig gegnt trúnaðarstörfum utan hans, meðal annars fyrir Fjármálaeftirlitið.
25. apríl 2017 kl. 17:05
Fjórðungur þeirra umsókna um vernd sem Útlendingastofnunn afgreidddi í mars voru samþykktar.
Umsóknum um vernd enn að fjölga
Fjölgun umsókna veldur töfum hjá Útlendingastofnun.
25. apríl 2017 kl. 15:30
Frosti, Sigurður Kári og Þór Saari í bankaráð Seðlabankans
Nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands var kjörið á Alþingi í dag.
25. apríl 2017 kl. 14:21
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía B. Rafnsdóttir nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra
Ólafía B. Rafnsdóttir verður nýr aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Hún var formaður VR þar til fyrir skömmu.
25. apríl 2017 kl. 13:14
Meira úr sama flokkiInnlent