Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Ólafur Teitur Guðnason
Ólafur Teitur hefur einnig verið í stjórn Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, frá 2011 til 2015. Hann hefur þýtt og ritstýrt verkum, og gert útvarpsþætti. Hann er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og með BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.
Auglýsing