Ásta nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Ásta Fjeldsted
Auglýsing

Ásta Sig­ríður Fjel­sted verður næsti fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs Íslands. Frá þessu er greint í Morg­un­blað­inu í dag. Hún hefur starfað hjá ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­inu McK­insey & Company frá árinu 2012. Það gerði for­veri hennar í starfi, Frosti Ólafs­son, einnig áður en hann tók við fram­kvæmda­stjóra­stöð­unni fyrir um fjórum árum. Frosti hefur verið ráð­inn for­stjóri hjá Orf líf­tækn­i. 

Morg­un­blaðið greinin einnig frá því að Björn Brynjólfur Björns­son, hag­fræð­ingur Við­skipta­ráðs, hafi einnig sagt starfi sínu lausu. Hann hefur starfað hjá ráð­inu síðan í febr­úar 2014 en starf­aði þar áður með Frosta hjá McK­insey & Company í Kaup­manna­höfn og í grein­ing­ar­deild fjár­fest­ing­ar­bank­ans Credit Suisse í London. 

Auglýsing

Ásta er með masters­gráðu í rekstrarverk­fræði frá Tækni­há­skóla Dan­merkur (DTU) og BS-gráðu frá sama skóla í véla­verk­fræð­i. 

Rágjafa­fyr­ir­tækið McK­insey & Company í Kaup­­manna­höfn vann meðal ann­­ars að gerð skýrslu fyr­ir­tæk­is­ins um Ísland og vaxt­­ar­­mög­u­­leika þess í fram­­tíð­inni sem kom út árið 2012. Á grunni skýrsl­unnar var skip­aður sam­ráðs­vett­vangur um aukna hag­­sæld, þverpóli­­tískur og þver­fag­­legur vett­vangur sem ætlað var að stuðla að heild­­stæðri og mál­efna­­legri umræðu um leiðir til að tryggja hag­­sæld Íslend­inga til lengri tíma lit­ið.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Jörðum jarðefnaeldsneytið 2035 og verum fyrirmynd
Kjarninn 11. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
Kjarninn 11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
Kjarninn 11. desember 2019
Herdís sótti um að verða næsti útvarpsstjóri
Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er á meðal þeirra 41 sem sóttu um stöðu útvarpsstjóra RÚV.
Kjarninn 11. desember 2019
Íslandi gert að breyta skilyrðum um búsetu framkvæmdastjóra og stjórnarmanna
Samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA þarf Ísland að breyta reglum sem skylda stjórnarmenn og framkvæmdastjórn félaga til þess að vera ríkisborgarar eða búsettir í EES ríki.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None