Trump skipar „sinn mann“ í Hæstarétt

Neil Gorsuch er nýr dómari í Hæstarétti Bandaríkjanna eftir að Donald J. Trump skipaði hann í dóminn.

Neil Gorsuch flytur ávarp eftir að tilkynnt var um að hann yrði hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.
Neil Gorsuch flytur ávarp eftir að tilkynnt var um að hann yrði hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.
Auglýsing

Neil Gorsuch verður lík­lega nýr dóm­ari í Hæsta­rétti Banda­ríkj­anna eftir að Don­ald J. Trump til­nefndi hann dóm­ara í spennu­þrung­inni athöfn. Gorsuch er sagður íhalds­samur dóm­ari, Repúblikani alveg inn að beini, en þykir um margt hafa staðið sig vel á dóm­ara­ferli sínum til þessa, að því er segir í New York Times

Demókratar hafa þó þeg­ar, margir hverj­ir, mót­mælt útnefn­ingu Gorsuch og sagt hana grafa undan stjórn­skipan lands­ins og úti­lokað sjálf­stæð vinnu­brögð rétt­ar­ins. Elisa­beth War­ren er einn þeirra sem hefur gagn­rýnt skipan Gos­uch og segir dóm­ara­feril hans sýna að hann hafi ekki það sem þarf til að takast á við starf­ið, flókn­ara sé það nú ekki.Svona er Gorsuch staðsettur á kvarða yfir íhaldssöm sjónarmið fyrir dómar, í New York Times.Gorsuch er 49 ára gam­all og með lög­fræði­menntun frá Col­umbia í New York og Harvard háskóla í Boston. 

Gorsuch hefur starfað við áfrýj­un­ar­dóm­stól­inn í Den­ver og er málsvari trú­frelsis og þykir mik­ill bók­stafs­trú­ar­maður þegar kemur að túlkun stjórn­ar­skrár­inn­ar. Hann seg­ist horfa mikið ti þess hvernig Scalia nálg­að­ist dóm­ara­starfið en hann var 79 ára þegar hann lést.Gor­usch sagði í ræðu, sem hann flutti þegar hann var útefndur dóm­ari, að hann hefði alltaf litið upp til Ant­onin Scalia, sem lést í febr­úar síð­ast­liðn­um. Scalia var umdeildur fyrir íhalds­samar skoð­anir og þótti vera haukur í horni á íhalds­samasta hluta Repúblikana­flokks­ins.

AuglýsingErt þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Útgjöld aukin, tekjur lækka og niðurstaðan er 533 milljarða króna halli á tveimur árum
Stjórnvöld ætla ekki að skera niður eða hækka skatta til að takast á við yfirstandandi kreppu vegna kórónuveirufaraldursins. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs kemur fram að tekjur og gjöld verði nánast þau sömu og áætlað er að þau verði í ár.
Kjarninn 1. október 2020
Karl Hafsteinsson, Bjarni Benediktsson, Aldís Hafsteinsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson við undirritun samningsins í morgun
Tæpir fimm milljarðar króna til sveitarfélaganna
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar undirrituðu viljayfirlýsingu um að auka fjárveitingar til sveitarfélaganna um tæpa fimm milljarða króna til að bæta skuldastöðu þeirra til næstu fimm ára.
Kjarninn 1. október 2020
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra við kynningu fjárlagafrumvarpsins í dag.
Fjárlög gera ráð fyrir 264 milljarða króna halla árið 2021
Samanlagður halli á rekstri ríkissjóðs á árunum 2020 og 2021 mun nema yfir 530 milljörðum króna. Ríkisstjórnin segist ætla að beita ríkisfjármálunum af fullum þunga og safna skuldum, frekar en að grípa til niðurskurðar eða skattahækkana.
Kjarninn 1. október 2020
Útflutningur dregst verulega saman á milli ára. Þar skiptir mestu máli að ferðaþjónusta er nær lömuð sem stendur. Kórónuveiran gerir það að verkum að fáir heimsækja Ísland.
Hagstofan spáir mesta samdrætti í heila öld – 30 prósent samdráttur í útflutningi
Hagstofa Íslands spáir því að hagkerfið taki við sér á næsta ári og að þá verði hagvöxtur upp á 3,9 prósent. Verbólguhorfur hafa versnað og nú er gert ráð fyrir að verðbólga verði að meðaltali yfir markmiði út næsta ár.
Kjarninn 1. október 2020
Þriðja bylgjan: „Þetta verður há tala, það er alveg ljóst“
Fleiri liggja nú á sjúkrahúsi vegna COVID-19 en á sama tímapunkti í fyrstu bylgju faraldursins. Thor Aspelund líftölfræðingur segir allt eins líklegt að þriðja bylgjan vari í fimm vikur til viðbótar og jafnvel að önnur taki svo við í desember.
Kjarninn 1. október 2020
Ráðherrar í ríkisstjórn hafa verið mismunandi sýnilegir vegna COVID-19. Svandís Svavarsdóttir nýtur nú meira trausts en áður, Katrín Jakobsdóttir stendur í stað en traust til Lilju Alfreðsdóttur hefur helmingast á rúmu ári.
Katrín nýtur mest trausts en traust til Lilju helmingast milli ára
Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins raða sér í þrjú efstu sætin yfir þá ráðherra sem landsmenn treysta síst. Þeim fækkar sem segjast treysta Lilju Alfreðsdóttur mest en fjölgar sem nefna Svandísi Svavarsdóttur eða Sigurð Inga Jóhannsson.
Kjarninn 1. október 2020
Brynjar sakar Pírata um popúlisma – Björn Leví segir Brynjar vera latan og gera ekkert
Tveir þingmenn, annar úr Sjálfstæðisflokki og hinn frá Pírötum, tókust hart á á samfélagsmiðli í gær. Sá fyrrnefndi ásakaði hinn um popúlisma. Sá síðarnefndi sagði hinn vera latan og reyna að gera sem minnst.
Kjarninn 30. september 2020
Ríkisbankarnir tveir á meðal stærstu eigenda Icelandair Group
Þeir 23 milljarðar hluta sem seldust í hlutafjárútboði Icelandair fyrr í mánuðinum voru teknir til viðskipta í Kauphöllinni í dag. Icelandair hefur uppfært lista yfir 20 stærstu hluthafa félagsins.
Kjarninn 30. september 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None