Trump skipar „sinn mann“ í Hæstarétt

Neil Gorsuch er nýr dómari í Hæstarétti Bandaríkjanna eftir að Donald J. Trump skipaði hann í dóminn.

Neil Gorsuch flytur ávarp eftir að tilkynnt var um að hann yrði hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.
Neil Gorsuch flytur ávarp eftir að tilkynnt var um að hann yrði hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.
Auglýsing

Neil Gorsuch verður lík­lega nýr dóm­ari í Hæsta­rétti Banda­ríkj­anna eftir að Don­ald J. Trump til­nefndi hann dóm­ara í spennu­þrung­inni athöfn. Gorsuch er sagður íhalds­samur dóm­ari, Repúblikani alveg inn að beini, en þykir um margt hafa staðið sig vel á dóm­ara­ferli sínum til þessa, að því er segir í New York Times

Demókratar hafa þó þeg­ar, margir hverj­ir, mót­mælt útnefn­ingu Gorsuch og sagt hana grafa undan stjórn­skipan lands­ins og úti­lokað sjálf­stæð vinnu­brögð rétt­ar­ins. Elisa­beth War­ren er einn þeirra sem hefur gagn­rýnt skipan Gos­uch og segir dóm­ara­feril hans sýna að hann hafi ekki það sem þarf til að takast á við starf­ið, flókn­ara sé það nú ekki.Svona er Gorsuch staðsettur á kvarða yfir íhaldssöm sjónarmið fyrir dómar, í New York Times.Gorsuch er 49 ára gam­all og með lög­fræði­menntun frá Col­umbia í New York og Harvard háskóla í Boston. 

Gorsuch hefur starfað við áfrýj­un­ar­dóm­stól­inn í Den­ver og er málsvari trú­frelsis og þykir mik­ill bók­stafs­trú­ar­maður þegar kemur að túlkun stjórn­ar­skrár­inn­ar. Hann seg­ist horfa mikið ti þess hvernig Scalia nálg­að­ist dóm­ara­starfið en hann var 79 ára þegar hann lést.Gor­usch sagði í ræðu, sem hann flutti þegar hann var útefndur dóm­ari, að hann hefði alltaf litið upp til Ant­onin Scalia, sem lést í febr­úar síð­ast­liðn­um. Scalia var umdeildur fyrir íhalds­samar skoð­anir og þótti vera haukur í horni á íhalds­samasta hluta Repúblikana­flokks­ins.

AuglýsingKanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Nýtt merki þjóðkirkjunnar sem var komið fyrir á nýjum húsakynnum Biskupsstofu að Katrínatúni 4 síðastliðinn miðvikudag.
Um 132 þúsund landsmenn standa utan þjóðkirkjunnar
Þeim landsmönnum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna hefur fækkað umtalsvert síðastliðinn áratug. Auk þess hefur henni ekki tekist að ná inn þeim tæplega 44 þúsund nýju Íslendingum sem hafa anna hvort fæðst eða flutt hafa til landsins á tímabilinu.
Kjarninn 7. desember 2019
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum afhendir sendiherra Íslands þar í landi yfirlýsingu sína.
Vilja að Samherji skili peningunum til namibísku þjóðarinnar
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum gera verulega athugasemd við ummæli Bjarna Benediktssonar um hver ástæðan fyrir Samherjamálinu sé. Þau vilja að Ísland biðji Namibíu afsökunar og að Samherji skili peningum til namibísku þjóðarinnar.
Kjarninn 7. desember 2019
Matthildur Björnsdóttir
Of mikil rómantík í kringum barneignir
Kjarninn 7. desember 2019
Mótmælendur á Möltu í lok nóvember 2019
„Við megum ekki hægja á okkur“
Íslensk kona búsett á Möltu til margra ára segir að ekki megi hægja á mótmælum þar í landi en margir krefjast þess að forsætisráherrann segi af sér nú þegar vegna spillingar.
Kjarninn 7. desember 2019
Þrír flokkar leggja til þrjár leiðir sem brjóta upp tangarhald á sjávarútvegi
Verði nýtt frumvarp að lögum verður tangarhald nokkurra hópa á íslenskum sjávarútvegi brotið upp. Allar útgerðir sem halda á meira en eitt prósent kvóta verða að skrá sig á markað og skilyrði um hvað teljist tengdir aðilar þrengd mjög.
Kjarninn 7. desember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það hagnast enginn á ógagnsæi nema sá sem hefur eitthvað að fela
Kjarninn 7. desember 2019
Zúistar til rannsóknar hjá héraðssaksóknara
Fjárreiður Zuism, trúfélags sem ríkið telur að sé málamyndafélagsskapur með þann tilgang að komast yfir skattfé, eru til rannsóknar hjá embætti sem rannsakar efnahagsbrot. Félagsmenn eru nú um helmingi færri en þeir voru 2016.
Kjarninn 7. desember 2019
Mikill samdráttur í innflutningi milli ára
Vöruviðskipti þjóðarbússins við útlönd eru hagstæðari nú en fyrir ári. Sé rýnt í tölurnar, sést að ástæðan er einfaldlega minni neysla heima fyrir.
Kjarninn 7. desember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None