Trump skipar „sinn mann“ í Hæstarétt

Neil Gorsuch er nýr dómari í Hæstarétti Bandaríkjanna eftir að Donald J. Trump skipaði hann í dóminn.

Neil Gorsuch flytur ávarp eftir að tilkynnt var um að hann yrði hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.
Neil Gorsuch flytur ávarp eftir að tilkynnt var um að hann yrði hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.
Auglýsing

Neil Gorsuch verður lík­lega nýr dóm­ari í Hæsta­rétti Banda­ríkj­anna eftir að Don­ald J. Trump til­nefndi hann dóm­ara í spennu­þrung­inni athöfn. Gorsuch er sagður íhalds­samur dóm­ari, Repúblikani alveg inn að beini, en þykir um margt hafa staðið sig vel á dóm­ara­ferli sínum til þessa, að því er segir í New York Times

Demókratar hafa þó þeg­ar, margir hverj­ir, mót­mælt útnefn­ingu Gorsuch og sagt hana grafa undan stjórn­skipan lands­ins og úti­lokað sjálf­stæð vinnu­brögð rétt­ar­ins. Elisa­beth War­ren er einn þeirra sem hefur gagn­rýnt skipan Gos­uch og segir dóm­ara­feril hans sýna að hann hafi ekki það sem þarf til að takast á við starf­ið, flókn­ara sé það nú ekki.Svona er Gorsuch staðsettur á kvarða yfir íhaldssöm sjónarmið fyrir dómar, í New York Times.Gorsuch er 49 ára gam­all og með lög­fræði­menntun frá Col­umbia í New York og Harvard háskóla í Boston. 

Gorsuch hefur starfað við áfrýj­un­ar­dóm­stól­inn í Den­ver og er málsvari trú­frelsis og þykir mik­ill bók­stafs­trú­ar­maður þegar kemur að túlkun stjórn­ar­skrár­inn­ar. Hann seg­ist horfa mikið ti þess hvernig Scalia nálg­að­ist dóm­ara­starfið en hann var 79 ára þegar hann lést.Gor­usch sagði í ræðu, sem hann flutti þegar hann var útefndur dóm­ari, að hann hefði alltaf litið upp til Ant­onin Scalia, sem lést í febr­úar síð­ast­liðn­um. Scalia var umdeildur fyrir íhalds­samar skoð­anir og þótti vera haukur í horni á íhalds­samasta hluta Repúblikana­flokks­ins.

AuglýsingErt þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún lætur af störfum hjá ÖSE – Utanríkisráðherra segir þetta aðför að stofnuninni
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir læt­ur af störf­um sem for­stjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur sinnt starfinu í þrjú ár.
Kjarninn 13. júlí 2020
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði um 30 prósent í faraldrinum
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði að meðaltali um 30 prósent á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Þá fækkaði samskiptum við sjálfstætt starfandi sérfræðinga um 25 prósent, samkvæmt upplýsingum frá landlækni.
Kjarninn 13. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None