Tölvuárásir á Norður-Kóreu árið 2014 – Kjarnorkuógnin raunveruleg

Barack Obama Bandaríkjaforseti fyrirskipaði tölvuárásir á Norður-Kóreu til að vinna gegn kjarnorkuógn sem kemur frá landinu. Þjóðarleiðtoginn Kim Jong Un er sagður óútreiknanlegur og hættulegur.

Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Auglýsing

Barack Obama, Banda­ríkja­for­seti, lét fram­kvæma tölvu­árásir á Norð­ur­-Kóreu árið 2014 til að vinna gegn kjarn­orkuógn sem frá land­inu kem­ur, undir stjórn hins óút­reikn­an­lega Kim Jong Un. Árás­irnar heppn­uð­ust vel í fyrstu, og mistók­ust til­raunir lands­ins með lang­drægar flaugar í nokkur skipti. Eftir það höfðu árás­irnar tak­mörkuð áhrif. Frá þessu er greint í ítar­legri umfjöllun í New York Times í dag.Obama er sagður hafa greint Trump frá því að ógn­unin sem kæmi frá Norð­ur­-Kóreu væri sú alvar­leg­asta sem Trump þyrfti að glíma við.

Á síðusta rúm­lega hálfa árinu hefur Norð­ur­-Kóreu­mönnum í þrí­gang tek­ist að skjóta á loft með­al­drægum eld­flaug­um. Þá er talið að Norð­ur­-Kóreu­menn hafi sprengt kjarn­orku­sprengju í tvígang á síð­asta ári. Síð­asta eld­flug­ar­skotið fór fram á sama tíma og Abe for­sæt­is­ráð­herra Jap­ans og Don­ald Trump fund­uðu í Hvíta hús­in­u. Don­ald Trump hefur sagt að hann vilji auka fjár­út­lát til hers­ins um 10 pró­sent, eða sem nemur 54 millj­örðum Banda­ríkja­dala á ári. 

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eitt af hverjum sex dauðsföllum tengt matarvenjum
Offita er orðið umfangsmikið lýðheilsuvandamál á Íslandi en alls þjást um fimmtungur fullorðinna Íslendinga af offitu.
Kjarninn 14. desember 2019
Friðarsamkomulag í sjónmáli?
Vonir hafa vaknað um það á mörkuðum, að tollastríð Bandaríkjanna og Kína sé möguleika að komast á endastöð, með samkomulagi í sjónmáli. Óvissa er þó enn um það.
Kjarninn 13. desember 2019
Hér má sjá áhrif eins vetrarstorms á minjar sem reynt var að verja með sandpokum. Sandpokarnir eru á víð og dreif.
Rauð viðvörun! Fornminjar á Íslandi í voða
Kjarninn 13. desember 2019
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópusambandið verði kolefnishlutlaust 2050
Allir leiðtogar Evrópusambandsins, fyrir utan Pólland, samþykktu að stefna að kolefnishlutleysi álfunnar fyrir árið 2050. Hundrað milljarðar evra hafa verið eyrnamerktar samkomulaginu.
Kjarninn 13. desember 2019
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Halldóra: Vonandi upphafið af þeim bættu vinnubrögðum sem ríkisstjórnin hefur lofað
Samkomulag hefur náðst á milli þingflokksformanna og þingforseta um þinglok í næstu viku. Í samkomulaginu felst einnig loforð um bætt verklag til framtíðar.
Kjarninn 13. desember 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 26. þáttur: Harry hangir með Dumbledore
Kjarninn 13. desember 2019
Stefna á þinglok í byrjun næstu viku
Allt stefnir í það að þinglok verði á þriðjudaginn næstkomandi en samkvæmt starfsáætlun þingsins hefði þingi átt að ljúka í dag.
Kjarninn 13. desember 2019
Ísland veiðir næst mest á hvern íbúa
Hlutdeild sjávarútvegsins í gjaldeyrisöflun hefur aukist undanfarin þrjú ár og skilaði greinin um fimmtungi gjaldeyristekna þjóðarbúsins á fyrri helmingi ársins. Ísland er nítjánda stærsta fiskiþjóð heims og veiðir 3,4 tonn á hvern íbúa.
Kjarninn 13. desember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None